Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 60

Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 60
NÝJUNGAR Í SAFNFRÆÐSLU Honum er ætlað að mæta hreyfiþörf barna og leikgleði. Jafnframt er áhugi á að innleiða nýja mörkun fyrir barnastarf Þjóðminjasafnsins sem fælist í gestgjöfum barnanna í líki fugls og dreka sem ættu þá heimilisfesti í Stofu. Lög og regla – glæpur og refsing, Trúin í aldanna rás, Hamfarir og drepsóttir og svo vinsælasta leiðsögnin Draugar, huldufólk, hjátrú og galdrar. Þessar leið- sagnir voru vel sóttar og gaman að bjóða gestum upp á þessa nýjung. Stofa Í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu er unnið að mótun Stofu sem er spennandi aðstaða fyrir börn, nem- endur og fjölskyldur. Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði formlega fyrsta áfanga Stofu 17. júní 2019. Nafnið var valið með tilvísun í baðstofur fyrri alda, rannsóknar- stofu, kennslustofur og stofur heimila. Með hinni nýju aðstöðu er aðgengi yngstu gesta safnsins að menningararfinum bætt með aukið menningarlæsi að leiðarljósi. Stofa er staðsett í miðbiki grunnsýn- ingarinnar, í opnu rými og á leið allra. Tengist það aukinni áherslu á barnamenningu og áherslu á yngstu safngestina. Það er mikilvægt að gera söfn að áfangastað fyrir fjöl- skyldur þar sem börnum finnst þau velkomin og þar sem afþreying er fræðandi og skemmtileg í senn. Í Stofu eru skápar og skúffur með gripaheildum úr Þjóðminjasafninu. Þar er Bæjarhóllinn, sérhönnuð set- og leikaðstaða. Þar má leika sér með bú, lita, teikna, herma eftir höfðaletri og öðrum útskurðarmunstrum, máta búninga, handfjatla snerti- gripi, skoða stereóskópmyndir í þrívíddarkíki, svo eitthvað sé nefnt. Í bígerð er leikur á gólfi sem tengir við safngripina í Stofu og á grunn- sýningu í gegnum leik- og fræðslu. Hrafnhildur Eyjólfsdóttir, safnfræðslufulltrúi Jóhanna Bergmann, safnkennari 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Safnablaðið Kvistur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.