Freyr

Volume

Freyr - 15.12.1967, Page 36

Freyr - 15.12.1967, Page 36
Sœnskur búskapur í myndum BILEDER FRÁN BONDENS ÁR heitir bók ein mikil, eftir Sune Jonsson, gefin út í tilefni af 50 ára afmæli Sveriges Landbruksför- bund, er nýkomin á markað frá forlagi LT, sem raunar er eign bændafélagsskaparins. Bók þessi er í rauninni fyrst og fremst myndir en texti er aðeins smámunir. En í sambandi við myndirnar og af þeim sjálfum er sögð saga þess skeiðs, sem sambandsbún- aðarfélögin hafa starfað á félagslegum grundvelli Bændahjón í Norður-Svíþjóð. og meira en það, því að margt af því, er myndirnar sýna, er í rauninni miklu eldra. Þau heyja á engjum eins og við gerum, þegar nauðsyn krefur. 498 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.