Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Síða 36

Freyr - 15.12.1967, Síða 36
Sœnskur búskapur í myndum BILEDER FRÁN BONDENS ÁR heitir bók ein mikil, eftir Sune Jonsson, gefin út í tilefni af 50 ára afmæli Sveriges Landbruksför- bund, er nýkomin á markað frá forlagi LT, sem raunar er eign bændafélagsskaparins. Bók þessi er í rauninni fyrst og fremst myndir en texti er aðeins smámunir. En í sambandi við myndirnar og af þeim sjálfum er sögð saga þess skeiðs, sem sambandsbún- aðarfélögin hafa starfað á félagslegum grundvelli Bændahjón í Norður-Svíþjóð. og meira en það, því að margt af því, er myndirnar sýna, er í rauninni miklu eldra. Þau heyja á engjum eins og við gerum, þegar nauðsyn krefur. 498 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.