Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 44

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 44
þar að auki reglulegar, t. d. greiðslur fyrir rafmagn, húsaleigu og hita, og er heppilegt að greiða þær með tékkum. Bæði gefur það heildaryfirlit yfir greiðslurnar eftir á og auðveldar greiðsluviðtakanda innheimt- una. Einstaklingar ættu að forðast að geyma mikla peninga á heimilum sínum, þar sem sjaldnast eru góðar fjárhirzlur. Þá ýtir það oft undir eyðslusemi að hafa mikla peninga milli handanna. Mörgum er ósýnt um að geyma fé, sem þeir geta auðveldlega náð til, og kaupa þá jafnvel í hugsunarleysi hluti, sem þeir sjá síðar, að þeir geta vel verið án. Notkun tékka veitir mönnum nokkuð að- hald í meðferð peninga, gefur þeim tilefni til að íhuga eyðslu sína nánar en þeir mundu gera, ef þeir notuðu aðeins seðla. Innlög í bankareikning og víðtæk notkun tékka koma reglu á fjárreiður manna og tryggja þeim auk þess vaxtatekjur. Slík meðferð fjár er og líkleg til að vekja á- huga á sparnaði, sem síðar getur komið í góðar þarfir. Það er því ágæt regla að leggja laun sín strax eftir útborgun í banka, en ráðstafa þeim síðan með tékkum jafn óðum og útgjöldin verða. Opnun reikninga Til þess að fá tékkareikning þarf að upp- fylla eftirtalin skilyrði: 1. Leggja skal fram skriflega umsókn um opnun reiknings, þar sem tilgreindur er aldur umsækjanda, atvinna og heimilis- fang auk meðmæla tveggja manna, ef innlánsstofnun æskir þess. 2. Umsækjandi skal vera orðinn 21 árs og fjár síns ráðandi. 3. Þeir, sem brotið hafa af sér, þannig að lokað hefur verið fyrir þeim tékkareikn- ingi, fá ekki að opna tékkareikning á ný. 4. Sparisjóðsávísanareikning er ekki hægt að opna með minni upphæð en ð.OOO.oo krónum. 5. Um opnun hlaupareiknings skal semja sérstaklega hverju sinni við viðkomandi innlánsstofnun. Meðferð tékka Til þess að tékki sé gildur, verður hann að vera gerður eftir fyrirmælum tékkalag- anna, og nýtur hann þá sérstakrar réttar- verndar. Vanda ber útfyllingu tékka og sérstak- lega gæta þessara atriða: 1. Tilgreina verður rétt númer innstæðu- reiknings, sem tékkin er gefinn út á. 2. Tékki má hljóða um greiðslu til tiltek- ins manns (stofnunar) eða til handhafa. Einnig má gefa tékka út til ráðstöfunar útgefandans sjálfs, sem þá jafnframt er handhafi. 506 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.