Vinnan - 01.05.1966, Side 21
u
innan
19
Stjóniartíýíndi titt'J, S. I. i 19t2
BRÁÖABIRGÐALÖG
um geritardóm í kaupgjalds- og verílagsmáiam.
S. JStt. ;
Ríkisstjöri Íslands
'j:órir kuntWQt: V»ð siðastliðjn áramót korn íram ágrcinijigur mítli Vinnuveitenck
í>g vjnmiþega í nokki um íðngreinum í Reykjavik iit af lu'öfura tim lu'eytingu
á kjariis'anmiuguro, aðaliega i JjA útt, uð grunnkítit{) Inekki írá því sem verið
hétjj'r. Ef sú stefna yrcSi tekin að iuekkit grunnkttttp, yrði afffcíSingin óhjá-
kviT>iní)i-g;i sú, að dvrlifíin i tuml'mu rayndi mikast verulcga, og teiur rikis-
síjArnin Iirýnu nauðsyn bera tll að koma í veg fyrir það*. bieði með því að
lakmarka rólt ti) bækkunar á grunnkatipi, svo og raeS Jivi aC' gera víðtaikar
ráðstafanír til Jiess að hulda verðtagi ú nauðsynjavóruni í skefjum,
MeS því að ég íellst á, að brýna nauðsyn lieri tíl að setja bixÍSabirgðnlög
samkvxemt 23. gr. stjórnarskrárinnm'. ura frnmmtgrcínt efní, telég rétt að gefa
út bráðabirgðalog ú þessa leið;
I. gr. ■
Ríkisstjórniti skípa- 5 menit t gerðardóm í kaupgjatds- og verðlagsmúltim, og
ski.ii eittn þeirra skípaður formaður dómsins, Enn freumr skipar ríkisstjóndn þrjii
rnenn tíl vara, og tuka þeir síetí i dóminum eítir þvi, sem ákveðið er i skipnnur-
fuvfinu.
X gr.
Það er hórgaraleg skylda afi taku saiti t dóminum. Aðtir en dóraarar toka saiti í
dómintiin i fyrsta siun, skulu þeír vinna drengskaparheit afi þvi, aö Jteir muní ratkja
starfíð'eftir ber,tu vitnnd,
3. gr.
Aijai' breytingar á kaupi, kjörnm, hlutaskiptum og þóknunum, sem greitt var
eða gitti á ávínu 1911. skal leggja undir tirskurð gerðardómsins. t úrskurðum símim
skal gerðardóuHuími fylgja þeirrí meginreglu, að, eigi má greiða hærra grunukaup
fyiir sams kunar verk eu greitt var 5 árinu 1941, en jió nui úrskurða bre''tingar til
sami ieiuingar og lagfieririgitr ef sérstaklega stendur á.
1.
Verkföll og vexkhönn, sein gerð eru í því skyat afi fá breytingar á kaopi eða
klóruni, sbr. 3. gr., eru úheimi) frá giidístöku iaga þessartt og user þetla einttig til
icrkfalla, setu þegar erti hafin. '
5. gr,
Rikisstjórnin gefur út skri'i um nnufisynjavíírur. Vörur þ*r, senr taldar ent í
skránni, má ékki seija hærra verðí i heiklsölu ug smásöltl en þær voru seldar t árs-
k>k 19-11. Enn frcinur gefur ríkissljórmu út skrá yfir vörur, sem ekki má leggja mcira
á i heiidsölu og smásöiti, en gert var i árslok 1941, Gerðardótmirínn skal þó, afi
fengmim iitlögum lilutafieigandi verSiagsnefnda, ákveða breytingar á verðiagi Jieirra
jmiiendra.framleiðsiiivara, sem ftdldar verfia uralir ákvaiði 1. nuilsgr. þessarar greinar,
i samratmi víð breytingar á tilkustnaðí við framleiðslu þeirra. Eim freimir er gerðar-
dóminimi heimilt, að fengmirn tillögum verðlagsnefnda, að úrskurða hrevtingar á
veTði annarra þeirra vara, seni felldar verða imdir ákvæfii greinarinnar.
Eiuiurprentað blnð.
íícykjavlk. RlkisprcnlMttiðjan Cntenbet*.
Gerðardómslögin frá 1942.
vesturlandi utan Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar.
Af meðlimum miðstjórnarinnar
eru forseti, varaforseti og ritari
kosnir sérstaklega, en að öðru
leyti skiptir miðstjórnin verkum
með sér sjálf. Ástæðan til þess
ákvæðis, að þeir einir skuli vera
kjörgengir í miðstjórn Alþýðu-
sambandsins, sem búsettir eru í
Reykjavík og Hafnarfirði, er sú
að það þykir nauðsynlegt að hægt
sé að kalla hana saman og halda
fund með mjög stuttum fyrirvara,
ef eitthvað ber að höndum, sem
krefur skjótrar úrlausnar, eins og
t. d. verkföll, sem oft getur borið
skyndilega að og sambandið þarf
að gera ráðstafanir um. Ennfrem-
ur eru miðstj órnarfundir haldnir
svo oft, að það væri ómögulegt
fyrir menn, sem búa langt frá
Reykjavík, að sækja þá. En það
tilskilið í lögum Alþýðusam-
bandsins, að hinir 8 stjórnarmeð-
limir skuli vera búsettir utan
Reykjavíkur, hverjir 2 á því svæði
sem þeir eru kosnir fyrir. Er þessi
ráðstöfun gerð til að tryggja fé-
lögunum utan Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar réttmæt áhrif á
stjórn sambandsins, og er það
ákveðið í lögunum, að sambands-
stjórnin skuli öll koma saman á
einn sameiginlegan fund árlega,
og auk þess getur miðstjórnin
kvatt hana saman á fund, ef þörf
þykir. Ennfremur hafa sambands-
stjórnarmenn utan Reykjavíkur
ávallt aðgang að íundum mið-
stjórnarinnar og hafa þar sama
rétt og í fullskipaðri sambands-
stjórn.
Á milli þinga hefur sambands-
stjórnin æðsta vald í öllum mál-
efnum sambandsins. Er vald henn
ar mjög mikið, því að hverju fé-
lagi innan sambandsins og ein-
staklingum, sem trúnaðarstörfum
gegna fyrir sambandið, er skylt
að hlýða fyrirmælum hennar og úrskurðum, en ágrein
ingsmálum milli stjórnarinnar og félaga eða einstakl-
inga má skjóta til Alþýðusambandsþings, sem þá felli
fullnaðarúrskurð. Hún hefur rétt til að víkja félagi
úr sambandinu, ef hún lítur svo á, að það hafi gert
sig sekt í einhverri athöfn, sem sé sambandinu til
tjóns eða vanvirðu, eða hafi brotið lög sambandsins
eða samþykktir þess. En slík mál er miðstj órnin skyld-
uð t.l að leggja fyrir næsta fund fullskipaðrar sam-
bandsstjórnar og næsta sambandsþing, er hefur æðsta
úrskurðarvald í málinu.
Miðstjórnin ræður alla starfsmenn sambandsins
og ákveður laun þeirra og stjórnar starfi þeirra.
Alþýðusambandið stjórnmálaflokkur
Allt frá stofnun Alþýðusambandsins fram til árs-
ins 1940 hélzt skipulag þess svo til óbreytt. Það var
hvorttveggja í senn verkalýðssamtök og stjórnmála-
flokkur. Starfsemi þess var því tvíþætt. í því voru
bæði pólitísk jafnaðarmannafélög og verkalýðsfélög,
er höfðu jafnan rétt til áhrifa á mál verkalýðshreyf-
ingarinnar. í þeim efnum var þróunin nákvæmlega sú
sama og verið hafði á Norðurlöndum. Hin faglega
hreyfing verkamanna, sem fyrst og fremst hafði þann
tilgang að bæta launakjörin og hefja stéttina andlega
og efnalega, og hin pólitíska jafnaðarmannahreyfing
hafa skipulagt sig sem eina heild. Slíkt fyrirkomulag