Vinnan - 01.05.1966, Síða 46

Vinnan - 01.05.1966, Síða 46
44 U innan Haukur Hansen í Alþýðusambandið gekk félagið 1. marz 1948. Þann 1. janúar 1950 lýsti félagið yfir vinnustöðvun, og lauk henni ekki fyrr en 18. aoríl sama ár. Þetta langa verkfall reyndi talsvert á styrk félagsins, en það þjappaði félagsmönnum betur saman og varð félaginu til styrktar. Eftir þetta verkfall kom í fyrsta skipti sú nýjung inn í samninga, að atvinnurekendur skyldu greiða í sjúkrasjóð félagsins. í félaginu eru nú um 100 flug- virkjar. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Haukur Hansen, formaður, Lárus Gunnarsson, Ásgrímur Gunnarsson, Ásmundur Danielsson. Félag íslenzkra kjötiðnaSarmanna Félagið er stofnað 5. febrúar 1947 í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Fyrsti formaður og aðalhvata- maður að stofnun þess var Sigurð- ur Hilmar Ólafsson. í fyrstu stjórn félagsins auk hans voru Arnþór Einarsson og Ragnar Pétursson. Lengst allra hefur Arnþór Einars- son verið formaður félagsins, eða nánar tiltekið frá 26. febrúar 1951 og ávallt síðan. Félagssvæðið er landið allt. í Alþýðusambandið gekk félagið 24. nóvember 1949. Höfuðverkefni félagsins fyrstu árin var að fá kjötiðnað lögfestan sem sérstaka iðngrein, og komst það mál farsællega í höfn með samþykkt Iðnþings árið 1949. Fyrstu kjarasamningum náði fé- lagið við atvinnurekendur þann 24. júní árið 1953. Að tilhlutan félagsins hafa ver- ið haldin tvö námskeið, hið fyrra stóð frá 20. ágúst til 13. september 1951, og hið síðara frá 16. júlí til 14. ágúst 1962. Að þessum nám- skeiðum loknum gaf félagið út fjöl- ritaða handbók í kjötiðnaði. Þá hefur félagið stofnað sjúkra- sjóð fyrir félagsmenn, og tók sjóð- urinn til starfa 12. júlí árið 1963. Félagsmenn eru rúmlega 40. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Arnþór Einarsson, formaður, Jens C. Klein, Geir M. Jónsson, Ólafur B. Þórðarson, Þórir Jóhannesson. Sigurður H. Ólafsson Ólafur L. Jónsson Félag sýningarmanna við kvik- myndahús Félagið var stofnað 29. marz 1945 að Hótel Borg í Reykjavík. Fyrsti formaður var Ólafur L. Jónsson og í stjórn með honum Karl Guðmundsson og Ólafur Árnason. Stofnendur voru 14. Aðalhvatamenn félagsstofnunar voru þeir þrír, sem fyrr voru nefnd- ir. Lengst hefur gegnt formanns- störfum Óskar Steindórsson. Félagssvæðið er landið allt. í Alþýðusambandið gekk félag- ið árið 1952. Aðalmál félagsins í upphafi var að fá settar reglur af hálfu hins Arnþór Einarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.