Vinnan - 01.05.1966, Page 54

Vinnan - 01.05.1966, Page 54
 vinnan laganna í Árnessýslu, en auk þess hefur það sérstakan sjómanna- samning við útgerðarmenn á Stokkseyri. Félagsmenn eru nú rúmlega 150 að tölu. Núverandi stjórn félagsins skipa: Björgvin Sigurðsson form. Helgi Sigurðsson, Grétar Zóphóníasson, Frímann Sigurðsson og Gisli Magn- ússon. Verkalýðsfélag Norðfirðinga Verkalýðsfélag Norðfirðinga er stofnað 23. maí árið 1922 í Góð- templarahúsinu í Neskaupstað. Fyrsti formaður þess var Jón Rafnsson (yngri). Með honum í fyrstu stjórn voru: Guðjón Símonarson og Vigfús Sig- urðsson. Jón Rafnsson Stofnendur og aðalhvatamenn þess, að félagið var stofnað, voru: Ólafur Friðriksson Guðjón Sím- onarson, Jón Rafnsson og fleiri. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Jóhannes Stefánsson. Félagssvæðið er í lögum félagsins ákveðið lögsagnarumdæmi Nes- kaupstaðar. í Alþýðusamband íslands gekk félagið strax við stofnun þess. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Örn Scheving formaður, Hilmar Björnsson varaform., Elías Kristj- ánsson ritari, Sigfinnur Karlsson gjaldkeri. Meðstj órnendur eru: Fanney Gunnarsdóttir, Karl Jörgensen og Aðalheiður Árnadóttir. Júlíus Þórarinsson Verkalýðsfélagið Afurelding, Hellissandi Verkalýðsfélagið Afturelding er stofnað á Hellissandi 15. júlí árið 1922 og hét þá Verkalýðsfélag Hell- issands. Það mun hafa verið 1936 eða 1937, sem nafni félagsins var breytt í Verkalýðsfélagið Afturelding. Hafði þá starf félagsins legið niðri að mestu um nokkurt skeið. Lengst allra var Júlíus Þórar- insson verkamaður formaður fé- lagsins. Hann var einn af stofn- endum þess, og í stjórn félagsins frá stofndegi og til dauðadags, eða um 40 ára skeið. Félagssvæði Aftureldingar er Neshreppur utan Ennis. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands 5. nóvember árið 1924. Pöntunarfélag fyrir félagsmenn var stofnað á vegum verkalýðsfé- lagsins. Þá stofnaði félagið einnig sjúkra- sjóð rétt upp úr 1930. Félagsmenn eru nú um 50. Núverandi stjórn skipa: Steingrímur Guðmundsson, for- maður, Sigurður S. Sigurjónsson, Markús Guðmundsson, Cyrus Daní- elsson og Jörundur Þórðarson. Verkakvennafélagið Framtíðin Félagið er stofnað 3. desember árið 1925 að Austurgötu 26, Hafn- arfirði. Fyrsti formaður félagsins var Sigrún Baldvinsdóttir, alsystir Jóns Baldvinssonar forseta Alþýðu- sambands íslands. í stjórn með henni voru: Guðfinna Ólafsdóttir gjaldkeri, Jónína Sigurðardóttir fjm. ritari, Sigurrós Sveinsdóttir varaform., Guðlaug Bachmann ritari. Fyrrnefndar stjórnarkonur höfðu forgöngu um stofnun félagsins ásamt nokkrum öðrum. Sigrún Baldvinsdóttir Sigurrós Sveinsdóttir hefur lengst allra verið formaður félags- ins. Félagssvæðið nær yfir Hafnar- fjörð og Garðahrepp. Dagheimili Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.