Vinnan - 01.05.1966, Síða 59

Vinnan - 01.05.1966, Síða 59
innan Ingimar Bjarnason Sigurjón Jónsson frá Djúpadal, fé- hirðir. Aðal hvatamaður að stofnun fé- lagsins var Finnur Jónsson síðar alþingismaður og ráðherra. Skráð- ir stofnendur voru 37 verkamenn og konur í Hnífsdal. Lengst hafa verið formenn fé- lagsins Helgi Björnsson 13 ár og Ingimar Bjarnason 11 ár, en í stjórn þess var hann í 24 ár. Félagssvæðið er Eyrarhreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 28. marz 1931. í upphafi varð félagið að heyja harða verkfallsbaráttu fyrir til- veru sinni — þ. e. til þess að fá sig viðurkennt sem samningsaðila gagnvart atvinnurekendum. Jens Hjörleifsson I þessum átökum var því harð- ræði beitt af atvinnurekendum að boði bankanna á ísafirði, að loka sölubúðum og íshúsi fyrir verkfalls- mönnum. — Er sú saga skráð í af- mælisgrein um félagið 40 ára og vísast til hennar. Þegar félagið hóf göngu sína var kaup í Hnífsdal miklum mun lægra en á ísafirði. Nú er sá mismunur fyrir löngu horfinn. Þá er öll að- búð verkafólks á vinnustað nú öll önnur en áður var. Hefur félagið á allan hátt reynt að bæta kjör fé- las-smanna og auk þess átt marg- ví'iegt samstarf við önnur félög í kauptúninu um ýmis framfara- mál, svo sem t. d. nú seinast um f é1a°'sheimilismálið. Félagsmenn eru nú um 50. Núverandi félagsstjórn skipa: Jens Hjörleifsson formaður, Jens Helgason, Benedikt Friðriksson, Þórður Sigurðsson og Finnbogi Jósepsson. Vp'-kílýíísféla^ið Vörn, Bíldurtal Félagið er stofnað 11. júní 1931. Undirbúningsfundur var í barna- skólanum, en stofnfundur í húsinu Baldurshaga á Bíldudal. Fyrsti formaður var Jón Magn- ússon á Jaðri og með honum í stjórn: Ingimar Júlíusson ritari, Ebenezer Ebenezersson gjaldkeri, yiktoría Bjarnadóttir og Jónína Óiafsdóttir meðstjórnendur. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Ingivaldur Nikulásson og aðrir stofnendur auk áður- nefndra: Gunnar Kristjánsson, Klara Gísladóttir, Indíana Jóns- dóttir og Kristján Guðmundsson. Þeir Páú Þorbjarnarson og Árni Ágústsson boðuðu til stofnfundar. Lengst hefur verið formaður Ineimar Júlíusson. Félagssvæðið skv. lögum félags- ins er Suðurfjarðahreppur. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 17. júní 1931. Eitt hið fyrsta baráttumál fé- iagsins var að koma á kaupgreiðslu í peningum. Aðeins fám dögum eftir stofnun félagsins, 17. júní, lenti félagið í verkfalli. Þann dag kom svarskeyti um að félagið hefði þá um daginn verið tekið í Alþýðusambandið. Um kvöldið tókust samningar. Kaupgreiðsla í peningum skyldi hefjast eftir 10 daga frá undir- skrift. Jón Magnússon Félagsmenn skyldu ganga fyrir allri vinnu. Kaupgjald og premía fyrir fisk- þvott skyldi óbreytt. — Tímakaup karla var þá 85 aurar og kvenna 55 aurar. Á félagsfundi um kvöldið var samkomulag þetta samþykkt og verkfallinu aflýst. Samtök fólksins höfðu reynzt traust og sigursæl. Verkalýðsfélagið Vörn hafði farið vel af stað. Til er gagnmerk ritgerð eftir Ingivald Nikulásson um verkalýðs- hreyfinguna á Bíldudal frá 1890— 1932. Þar segir m. a. frá stofnun fyrsta verkalýðsfélags á Bíldudal, og hét það Skjaldborg. Formaður var Guðjón Guðmundsson, ritari Gunnar Valdimarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.