Vinnan - 01.05.1966, Síða 67

Vinnan - 01.05.1966, Síða 67
i/innan A fyrsta starfsári, 1920—1921, var stofnaSur sjúkra- og styrktarsjóð- ur. Er hann nú orðinn allsterkur og greiðir einnig dánarbætur og út- fararstyrk til ekkna og barna lát- inna félagsmanna. Eitt prósent af kaupi járuiðnað- armanna greiða atvinnurekendur síðan 1955 í sjúkrasjóðinn. Ellistyrktarsjóður var stofnaður fyrir félagsmenn 1940. í tilefni 35 ára afmælis félagsins var skráð saga þess: Bókin Járnsmíða, eftir Gunnar M. Magnúss rithöfund. Bókasafni — tæknibóka og fé- lagsmála — kom félagið upp 1962. Félag járniðnaðarmanna er eig- andi þriggja sumarhúsa í Ölfus- borgum og tók þau í notkun sum- arið 1965. Stjórn Félags járniðnaðarmanna eftir aðalfund 28. febrúar 1966 er þannig skipuð: Formaður: Guðjón Jónsson, sem jafnframt er starfsmaður félagsins. Varaformaður: Tryggvi Benedikts- son. Ritari: Theódór Óskarsson. Vararitari: Árni Kristbj örnsson. Fjármálaritari: Gunnar Guttorms- son. Gjaldkeri: Ingimar Sigurðs- son. Meðstjórnandi: Snorri Jóns- son. Verkamannafélagið Fram Sauðárkróki Verkamannafélagið Fram er stofnað í gamla barnaskólahúsinu á Sauðárkróki, þar sem nú stend- ur verzlunarhús Haraldar Júlíus- sonar, árið 1903. Fyrsti formaður Fram var Hin- rik Árnason trésmiður. í stjórn með honum voru Jónas Þorleifs- son ritari og Jón Jónsson gjaldkeri. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Jóhann Jóhannesson skósmiður. Jóhann Jóhannesson Lengst hefur verið formaður Valdimar Pétursson verkamaður. Félagssvæðið skv. félagslögum er Sauðárkrókskaupstaður. í Alþýðusambandið gekk félagið árið 1933. Þó að margs sé að minnast úr langri sögu félagsins, nefni ég að- eins eitt mál: Sigur félagsins í vegavinnudeilunni 1944. Vorið 1944 varð deila um kaup og kjör vegavinnumanna milli Al- þýðusambands íslands og Vega- málastjórnarinnar. Vegavinna var hvergi hafin, nema á Öxnadals- heiði og á Vatnsskarði, þar sem viðgerð á vegum fór fram, þrátt fyrir bann Alþýðusambandsins. Deilan stóð um það, hvort greiða skyldi kauptaxta Verkamanna- félagsins Fram innan Skagafjarð- arsýslu. Var Vegamálastjórnin á móti því og vildi aðeins greiða þann taxta, sem greiddur hafði verið árið áður, og var lægri. Friðrik Sigurðsson Alþýðusambandið boðaði til vinnustöðvunar, en hvorki verk- stjórar né vegavinnumenn hlýddu því. Þar sem mikil hætta var á því, að vinnudeilan endaði með ósigri ef ekkert yrði að gert, sneri Al- þýðusambandið sér til Verka- mannafélagsins Fram og bað það að stöðva vinnuna. í framhaldi af því var haldinn fundur í stjórn og trúnaðarmanna- ráði Fram og þar samþykkt að senda þá Skafta Magnússon, Pét- ur Laxdal og Magnús Bjarnason til vegavinnumanna á Öxnadals- heiði og Vatnsskarði til að kynna þeim viðhorf Alþýðusambands ís- lands. Þeir félagar fóru fram á Öxna- dalsheiði og ræddu þar við verk- stjóra og vegavinnumenn, en þrátt fyrir það var vinnunni haldið á- fram næsta dag. Er það fréttist til Sauðárkróks, Sauðárkrókur aldamótaárið Sauðárkrókur 1965
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.