Vinnan - 01.05.1966, Síða 70

Vinnan - 01.05.1966, Síða 70
68 U uuicin Óskar Garibaldason Guðmundur Jónsson ur atvinnumálin og flesta þætti í þróun almennra félagsmála á Siglufirði. — Sú saga verður hér ekki rakin. Félagsmenn eru nú um 400. Núverandi stjórn skipa: Óskar Garibaldason formaður, Þorvaldur Þorleifsson, Kolbeinn Friðbjarnarson, Hólm Dýrfjörð, Páll S. Jónsson, Anton Sigurbjörnsson og Þorkell Benónýsson. Verkalýðsfélag Hólmavíkur Félagið er stofnað 8. marz árið 1934 í braggabyggingu Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík — svonefndum Klossastöðum. Fyrsti formaður þess var Guð- mundur Jónsson. Með honum í stjórn voru Þor- kell Jónsson ritari, Jón Ottósson gjaldkeri, Magnea Guðmundsdótt- ir og Guðbjörn Bjarnason með- stjórnendur. Guðmundur Jónsson mun hafa verið aðalhvatamaður að stofnun félagsins. Hefur hann þá og æ síð- an unnið mikið og gott starf í þágu félagsins, og stendur félagið í mik- illi þakkarskuld við hann. Á stofnfundinum mætti erindreki Alþýðusambandsins, Jón Sigurðs- son, og gekk hann formlega frá stofnun þess. Lengst hefur Guðmundur Jóns- son verið formaður félagsins, eða í 9 ár alls. Félagssvæðið er í félagslögum ákveðið Hólmavíkurhreppur, og nær hann frá Hrófá að sunnan að Ósá að norðan. í Alþýðusambandið gekk félagið 7. júní árið 1934. Á fyrstu 20 árunum er kjarabar- áttan svo að segja einasta viðfangs- efni félagsins. Árið 1955 gerist félagið aðili að væntanlegri félagsheimilisbygg- ingu, en vegna fjárskorts komst það aldrei lengra en að grunnur var steyptur, og þar við situr enn í dag. Þann 7. febrúar gerðist félagið aðili að Alþýðusambandi Vest- fjarða, og hafa heildarsamningar þess gilt hér á félagssvæðinu síð- an. Á aðalfundi félagsins 1964 veitti félagið 25 þúsund krónur til Hólma- víkurkirkju, sem er í byggingu. Sigurður Kristinsson Félagsmenn eru nú um 100. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Sigurður Kristinsson form., Bene- dikt Sæmundsson, Þórhallur Hall- dórsson, Benedikt Sigurðsson og Kári Sumarliðason. Verkalýðsfélag Skagastrandar Félagið er stofnað 10. desember 1933 að Garði, Skagaströnd. Fyrsti formaður þess var Páll Jóhannesson og með honum í stjórn Björn Þorleifsson ritari og Hjörtur Klemenzson gjaldkeri. Sem aðalhvatamenn að stofnun félagsins má nefna þessa heima- menn: Pál Jóhannesson, Björn Þorleifsson, Steingrím Jónsson, Elínu R. Jónsdóttur, Jóhannes Pálsson, Sigurbjörn Kristjánsson, Engilbert Óskarsson, Albert Har- aldsson, Þormóð Óskarsson, Ólaf Guðmundsson, Hjört Klemenzson, Kristmund Jakobsson. En þess verður einnig að geta, að Erling Ellingsen verkfræðingur frá Reykjavík hvatti eindregið til stofnunar verkalýðsfélags og flutti framsöguræðuna á stofnfundinum. Lengst hefur Pálmi Sigurðsson verið formaður félagsins, eða í 10 ár. Félagssvæðið er Höfðahreppur. Félagið gekk í Alþýðusambandið 2. júlí 1934. Út hefur komið saga félagsins og vísast til hennar. Aðeins skal minnt á umbrot þau, sem hér urðu skömmu eftir alda- mótin varðandi stofnun verkalýðs- Páll Jóhannesson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.