Vinnan - 01.05.1966, Síða 77

Vinnan - 01.05.1966, Síða 77
Margrét Auðunsdóttir dóttir ritari og Marta Gísladóttir gjaldkeri. Aðalheiður Hólm hefur lengst allra verið formaður félagsins eða full 11 ár. Samkvæmt ákvæðum félagslaga nær félagssvæðið nú yfir lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur, Seltjarn- arneshrepp, Kópavogskaupstað og Mosfellssveit. Á félagsfundi 5. júní 1935 var að viðhafðri leynilegri atkvæða- greiðslu samþykkt tillaga um að sækja um upptöku í Alþýðusam- band íslands. Tillagan var samþykkt með 25 atkvæðum gegn einu. Einn seðill var auður. Þann 24. september 1936 kaus félagið í fyrsta sinn fulltrúa á Al- þýðusambandsþing. í upphafi mun félagssvæðið hafa getað náð yfir landið allt, og stóð félagið m. a. að stofnun félags- deildar á Akureyri. Markmið félagsins hefur ávalt verið að vinna að bættum kjörum og aukinni menntun — ekki að- eins stúlkna, sem vinna á sjúkra- húsum, heldur einnig þeirra, sem vistráðnar væru í heimilum. Var að þessu síðarnefnda verk- efni einkum unnið á fyrstu árum félagsins, en nú má heita, að vist- ráðnar stúlkur fyrirfinnist naum- ast lengur. Þá lét félagið á fyrstu árunum einnig til sín taka ýmis bæjarmál og jafnvel þjóðmál. T. d. var í byrjun árs 1938 samþykkt að skora á Kommúnistaflokk íslands og Al- þýðuflokkinn að taka þegar upp ---------- vinnan --------------- samninga um sameiningu flokk- anna. Raunar hefði félagið einnig átt að fara með samningsaðild fyrir stúlkur, sem vinna í skipum og við veitingastörf í landi. Hefur það verið vilji margra, en ekki hefur þó tekizt samstaða um það. Fara nú 3 félög með það hlutverk. í Sókn eru nú hátt á tíunda hundrað félagskonur. Núverandi formaður Sóknar er Margrét Auðunsdóttir, en í stjórn með henni eru: Viktoría Guð- mundsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Sigríður Friðriksdóttir og Ása Björnsdóttir. Verkalýðsfélag Árneshrepps Félagið er stofnað 2. nóvember árið 1935 að Árnesi. Fyrsti formaður þess var Sigurð- ur Pétursson, Reykjarfirði, nú út- gerðarmaður í Reykjavík. Með Sig- urði voru í fyrstu stjórninni Guð- mundur Ágústsson, Djúpavík rit- ari og Ófeigur Pétursson frá Ófeigsfirði gjaldkeri. Auk fyrsta formanns beittu verkamenn í Árneshreppi sér fyr- ir stofnun félagsins. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Sörli Hjálmarsson verka- maður, nú fluttur til Reykjavíkur. Félagssvæðið er samkvæmt á- kvæðum félagslaga Árneshreppur. Verkalýðsfélag Árneshrepps gekk í Alþýðusamband íslands 10. febr. árið 1963. Félagsmenn eru nú um 30 að tölu. Sigurður Pétursson Þorsteinn Guðmundsson Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Þorsteinn Guðmundsson, Finn- bogastöðum, Guðmundur Jóns- son, Hjalti Guðmundsson og Guð- mundur Þorsteinsson. Verkalýffs- og sjámannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur var stofnað 28. desem- ber 1932. Félagið var stofnað í húsi Ungmennafélags Keflavíkur. Það hét „Skjöldur" og brann 30. des. 1935. Guðni Guðleifsson var fyrsti for- maður félagsins. Var hann síðan formaður til aðalfundar 1935. Hann var síðar í stjórn félagsins og ritari um árabil. Aðrir í fyrstu stjórn fé- lagsins voru þessir: Danival Dani- valsson ritari, Guðmundur J. Magnússon gjaldkeri og meðstjórn- endur Guðmundur Pálsson og Ar- inbjörn Þorvarðarson. Tveir þessara manna, Danival og Arinbjörn eru nú fallnir frá. Tveir eru enn þá félagar, Guðni og Guðmundur J. Magnússon. — Guðmundur Pálsson er nú búsettur í Hafnarfirði. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru nokkrir af félögum hins fyrsta verkalýðsfélags í Kefla- vík, er þá fyrir tæpu ári hafði orðið að hætta störfum. Fremstir í þeim hópi voru þessir menn: Guðmund- ur Pálsson, sem var málshefjandi á stofnfundinum, Danival Dani- valsson og Þorbergur P. Sigurjóns- son, nú kaupmaður í Reykjavík. Ragnar Guðleifsson hefur lengst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.