Vinnan - 01.05.1966, Síða 87

Vinnan - 01.05.1966, Síða 87
Jón R. Ragnarsson Núverandi félagsstjórn skipa: Jón R. Ragnarsson, form., Lýður Sörlason, Garðar Scheving, Þórður Helgason. Verkaiýðsfélagið Esja, Kjósarsýslu Félagið er stofnað 9. nóvember árið 1940 að Brúarlandi í Mosfells- sveit. Fyrsti formaður félagsins var Brynjólfur Guðmundsson. Með honum voru í fyrstu stjórn- inni Njáll Guðmundsson og Gunn- ar Þorvarðarson. Tildrög að félagsstofnun voru þau er nú skal greina: Vegagerðarmenn, sem unnu að breikkun og endurbótum Vestur- landsvegar eftir að setulið Breta kom hingað, unnu fyrir mun lægra kaup bæði í Mosfellssveit og á Kjalarnesi, en umsamið var þá í Reykjavík. Reykvíkingar voru farn- ir að vinna fyrir brezka herinn víða á félagssvæðinu. Þá sáu allir nauð- syn þess að stofna verkalýðsfélag á þessum slóðum. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Brynjólfur Guðmundsson. Félagssvæðið nær yfir Mosfells- sveit, Kjalarnes og Kjós. Sótt var um upptöku í Alþýðu- sambandið strax eftir stofnfund, og barst jákvætt svar í desember 1940. Félagsstarfið hefur verið frem- ur átakalítið. Aðalbaráttan stóð lengi við Vegagerð ríkisins. Þar var kaupið lengi vel mun lægra en gerðist í næsta nágrenni við al- menna verkamannavinnu. En eftir ----------- i/innan ------------ að full leiðrétting fékkst á þessu, hefur kaup verkamanna á félags- svæði Esju jafnan fylgt kaupi Dagsbrúnarmanna. Félagsmannatala í Esju er nú um 45. Núverandi stjórn félagsins skipa: Brynjólfur Guðmundsson, form., Ásgeir E. Norðdahl, Njáll Guð- mundsson, Bernharð Linn og Frið- þjófur Haraldsson. Verkalýðs og sjómannafélag Úlafsfjarðar Verkalýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar var stofnað 3. desem- ber árið 1933. Verkalýðsfélag Ólafsfjarðar mun hafa gengið í Alþýðusambandið 1937. Félagatala er um 170. Verkamannafélagið Dímon Félagið var stofnað 23. júní árið 1941 af flokki vegavinnumanna á Hallshólma við Stóra-Dímon við Markarfljótsfyrirhleðslur. Fyrsti formaður félagsins var Pálmi Eyjólfsson, Neðra-Dal und- ir Eyjafjöllum. Auk hans voru í fyrstu stjórn Baldvin Sigurðsson frá Steinmóð- arbæ ritari, og Jón Jónsson frá Ásólfsskála gjaldkeri. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Baldvin Sigurðsson og Pálmi Eyjólfsson. Lengst hefur verið formaður Þórður Tómasson frá Vallnatúni. Félagssvæðið er Fljótshlíð, Aust- ur-Landeyjar og Vestur-Eyjafjöll. í Alþýðusambandið gekk félag- Brynjólfur Guðmundsson Pálmi Eyjólfsson ið árið 1941. Umsókn um inntöku í A.S.Í. var ákveðin strax á stofn- fundi. Ekki verður sagt, að félagið hafi staðið í neinum stórræðum, enda fámennt, aðeins má segja, að það hefur ávalt stuðlað að bættum kjörum sinna félaga, eða innan síns félagssvæðis. Nú eru í félaginu um 15 félags- menn. Núverandi stjórn félagsins skipa: Einar Sigurjónsson, form., Einar Sigurðsson, Jón Sigurjónsson og Guðmundur Guðjónsson. Verkamannafélag Borgarfjarðar Félagið er stofnað 28. september árið 1941 að Bakkagerði í húsi Ungmennafélagsins. Fyrsti formaður þess var Þórður Jónsson Sigtúni. Aðrir í fyrstu stjórn voru: Ritari: Gunnþór Eiríksson Tungu. Féhirð- ir: Daníel Pálsson Geitavík. Með- stjórnendur: Ingvar Ingvarsson Desjarmýri og Björn Andrésson Njarðvík. Auk formanns og ritara, sem þegar eru nefndir, má nefna þessa menn meðal forgöngumanna fé- lagsins: Ármann Halldórsson Snotrunesi, Arnberg Gíslason Vina- minni og Bjarna Steinsson Berg- stað. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Gunnþór Eiríksson. Félagssvæðið nær samkvæmt lögum félagsins yfir Borgarfjarð- arhrepp. Inntökubeiðni félagsins í Al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.