Vinnan - 01.05.1966, Síða 87
Jón R. Ragnarsson
Núverandi félagsstjórn skipa:
Jón R. Ragnarsson, form., Lýður
Sörlason, Garðar Scheving, Þórður
Helgason.
Verkaiýðsfélagið Esja, Kjósarsýslu
Félagið er stofnað 9. nóvember
árið 1940 að Brúarlandi í Mosfells-
sveit.
Fyrsti formaður félagsins var
Brynjólfur Guðmundsson.
Með honum voru í fyrstu stjórn-
inni Njáll Guðmundsson og Gunn-
ar Þorvarðarson.
Tildrög að félagsstofnun voru
þau er nú skal greina:
Vegagerðarmenn, sem unnu að
breikkun og endurbótum Vestur-
landsvegar eftir að setulið Breta
kom hingað, unnu fyrir mun lægra
kaup bæði í Mosfellssveit og á
Kjalarnesi, en umsamið var þá í
Reykjavík. Reykvíkingar voru farn-
ir að vinna fyrir brezka herinn víða
á félagssvæðinu. Þá sáu allir nauð-
syn þess að stofna verkalýðsfélag
á þessum slóðum.
Lengst hefur verið formaður fé-
lagsins Brynjólfur Guðmundsson.
Félagssvæðið nær yfir Mosfells-
sveit, Kjalarnes og Kjós.
Sótt var um upptöku í Alþýðu-
sambandið strax eftir stofnfund,
og barst jákvætt svar í desember
1940.
Félagsstarfið hefur verið frem-
ur átakalítið. Aðalbaráttan stóð
lengi við Vegagerð ríkisins. Þar var
kaupið lengi vel mun lægra en
gerðist í næsta nágrenni við al-
menna verkamannavinnu. En eftir
----------- i/innan ------------
að full leiðrétting fékkst á þessu,
hefur kaup verkamanna á félags-
svæði Esju jafnan fylgt kaupi
Dagsbrúnarmanna.
Félagsmannatala í Esju er nú
um 45.
Núverandi stjórn félagsins skipa:
Brynjólfur Guðmundsson, form.,
Ásgeir E. Norðdahl, Njáll Guð-
mundsson, Bernharð Linn og Frið-
þjófur Haraldsson.
Verkalýðs og sjómannafélag
Úlafsfjarðar
Verkalýðs- og sjómannafélag
Ólafsfjarðar var stofnað 3. desem-
ber árið 1933.
Verkalýðsfélag Ólafsfjarðar mun
hafa gengið í Alþýðusambandið
1937. Félagatala er um 170.
Verkamannafélagið Dímon
Félagið var stofnað 23. júní árið
1941 af flokki vegavinnumanna á
Hallshólma við Stóra-Dímon við
Markarfljótsfyrirhleðslur.
Fyrsti formaður félagsins var
Pálmi Eyjólfsson, Neðra-Dal und-
ir Eyjafjöllum.
Auk hans voru í fyrstu stjórn
Baldvin Sigurðsson frá Steinmóð-
arbæ ritari, og Jón Jónsson frá
Ásólfsskála gjaldkeri.
Aðalhvatamenn að stofnun fé-
lagsins voru Baldvin Sigurðsson
og Pálmi Eyjólfsson.
Lengst hefur verið formaður
Þórður Tómasson frá Vallnatúni.
Félagssvæðið er Fljótshlíð, Aust-
ur-Landeyjar og Vestur-Eyjafjöll.
í Alþýðusambandið gekk félag-
Brynjólfur Guðmundsson
Pálmi Eyjólfsson
ið árið 1941. Umsókn um inntöku
í A.S.Í. var ákveðin strax á stofn-
fundi.
Ekki verður sagt, að félagið hafi
staðið í neinum stórræðum, enda
fámennt, aðeins má segja, að það
hefur ávalt stuðlað að bættum
kjörum sinna félaga, eða innan síns
félagssvæðis.
Nú eru í félaginu um 15 félags-
menn.
Núverandi stjórn félagsins skipa:
Einar Sigurjónsson, form., Einar
Sigurðsson, Jón Sigurjónsson og
Guðmundur Guðjónsson.
Verkamannafélag Borgarfjarðar
Félagið er stofnað 28. september
árið 1941 að Bakkagerði í húsi
Ungmennafélagsins.
Fyrsti formaður þess var Þórður
Jónsson Sigtúni.
Aðrir í fyrstu stjórn voru: Ritari:
Gunnþór Eiríksson Tungu. Féhirð-
ir: Daníel Pálsson Geitavík. Með-
stjórnendur: Ingvar Ingvarsson
Desjarmýri og Björn Andrésson
Njarðvík.
Auk formanns og ritara, sem
þegar eru nefndir, má nefna þessa
menn meðal forgöngumanna fé-
lagsins: Ármann Halldórsson
Snotrunesi, Arnberg Gíslason Vina-
minni og Bjarna Steinsson Berg-
stað.
Lengst hefur verið formaður fé-
lagsins Gunnþór Eiríksson.
Félagssvæðið nær samkvæmt
lögum félagsins yfir Borgarfjarð-
arhrepp.
Inntökubeiðni félagsins í Al-