Vinnan - 01.05.1966, Page 88

Vinnan - 01.05.1966, Page 88
86 u innan Þórður Jónsson þýðusambandið er afgreidd 9. októ- ber 1941. Eftirminnilegast úr sögu félags- ins er barátta þess fyrir fyrsta kauptaxtanum og því að fá félagið viðurkennt sem samningsaðila. Strax á fyrsta starfsári félags- ins kom til harðra átaka milli fé- lagsins og atvinnurekenda á staðn- um, einkum þó kaupfélagsstjórans fyrir hönd kaupfélagsins, en hann var þá Halldór Ásgrímsson. Hann var strax algjörlega á móti taxtanum og neitaði að viðurkenna félagið sem samningsaðila. Stöðugt þóf var um taxtann frá því hann var lagður fram í des- ember 1941, þangað til í október 1942, en þá fékkst hann loks undir- ritaður af báðum aðilum. Á þessu tímabiii tók Jón Björns- son Svalbarði við kaupfélaginu, og tókst félaginu strax að semja við hann og hefur svo ávallt verið síð- an. En um Halldór verður það því miður að segjast, að hann svndi fé- laginu strax í upphafi mikla and- stöðu og reyndi með öliu móti að koma því fyrir kattarnef. Félagsmenn munu nú vera um 70 talsins. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Jón Björnsson form., Einar Sveinsson, Halldór Guðfinnsson og Ingi Jónsson. Verkalýðsfélag Austur-Eyjafjalla Félagið er stofnað 26. október árið 1941 í ungmennafélagshúsinu „Dagsbrún.“ Jón Björnsson Stofnendur félagsins voru 53. Fyrsti formaður félagsins var Eyjólfur Þorsteinsson, Hrútafelli. Aðrir í stjórninni voru: Guð- mundur Guðjónsson Ytri-Skógum gjaldkeri og Björn Gissurarson Drangshlíð ritari. Þessir menn hafa gegnt for- mannsstörfum í félaginu: Eyjólfur Þorsteinsson 2 ár. Þorsteinn Jóns- son Drangshlíðardal 1 ár, Sigurjón Sigurgeirsson Hlíð 13 ár, Sigurjón Guðmundsson Hólakoti 3 ár. Félagssvæðið er Eyjafjallahrepp- ur. í Alþýðusambandið gekk félagið 1. janúar 1942. Félagsmannatala Verkalýðsfélags Austur-Eyjafjalla er nú um 30. Eyjólfur Þorsteinsson Stjórn félagsins skipa nú: Magnús Tómasson Skarðshlíð, formaður, Finnur Tryggvason Raufarfelli, ritari, Magnús Bárð- arson Steinum, gjaldkeri. Verkalýðsfélagið Jökull, Hornafirði Það er stofnað 3. janúar 1942 í barnaskólahúsinu á Höfn. Fyrsti formaður var Benedikt Þorsteinsson, og voru í stjórn með honum Aðalsteinn Aðalsteinsson ritari og Óskar Guðnason gjaldkeri. Stofnendur Jökuls voru 39. Benedikt Þorsteinsson var hvata- maður að stofnun Verkalýðsfélags- ins Jökuls og hefur verið formað- ur ávallt frá stofnun félagsins. En það er forsaga þessa máls, að árið 1929 var fyrst stofnað verkamannafélag í Höfn. Stofn- andi var Jens Figved, síðar kaup- félagsstjóri. Óvíst er um fyrstu stjórn þess. En félag þetta hét ýms- um nöfnum, t. d. Atvinnufélag Hafnarkaupstúns, Atvinnufélag Hafnarverkalýðs og síðast Verka- mannafélag Hafnar. Seinustu stjórn þess skipuðu Benedikt Steinsen formaður, Björn Guð- mundsson ritari, Ragnar Snjólfs- son gjaldkeri og meðstjórnandi Benedikt Þorsteinsson. Atvinnurekendur tóku þátt í störfum þessa félags, og voru menn óánægðir með það. Var það því lagt niður, en Jökull stofnaður, eins og fyrr segir. Félagssvæðið var fyrst Nesja- hreppur, en Hafnarhreppur var Magnús Tómasson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.