Vinnan - 01.05.1966, Síða 89

Vinnan - 01.05.1966, Síða 89
u innan 87 Benedikt Þorsteinsson myndaður 1946, og hefur félags- svæðið síðan 8. júní 1947 verið Hafnarhreppur. Félagið gekk í Alþýðusambandið strax á stofnfundi 1942. Stofnun félagsins var í rauninni eftirminnileg. En all merkur þátt- ur í sögu félagsins verður alltaf barátta félagsstjórnar og atvinnu- málanefndar félagsins 1950 og 1951 fyrir aukinni atvinnu í kauptún- inu, en þá horfði mjög illa í at- vinnumálum. Fyrir forgöngu fé- lagsins var þá stofnað hlutafélag (1951), sem hlaut nafnið Fiskiðj- an h.f. og átti að verða fiskvinnslu- fyrirtæki. Á þess vegum var byggð beinamjölsverksmiðja, sem síðar var seld kaupfélaginu, en það hafði sýnt aukinn áhuga fyrir fiskvinnslu og uppbyggingu atvinnulífs í kaup- túninu. Þetta varð til bóta, og hef- ur verið hér nægileg atvinna síð- an. Félagsmenn eru nú um 100. Núverandi stjórn skipa: Benedikt Þorsteinsson, formað- ur, Einar Hálfdánarson varaform., Ragnar Snjólfsson ritari, Þorsteinn Þorsteinsson gjaldkeri, Hermann Eyjólfsson meðstjórnandi. Verkalýðsfélagig Þár, Selfossi Félagið er stofnað 5. janúar árið 1941 að Tryggvaskála. Fyrsti formaður var Vigfús Guð- mundsson. Með honum í stjórn: Guðbjörn Sigurjónsson ritari, Sveinn Sveins- son gjaldkeri, allir búsettir á Sel- fossi. Vigfús Guðmundsson Stofnendur voru 19. Aðalhvata- menn að stofnun félagsins voru Björgvin Þorsteinsson, Vigfús Guð- mundsson, Sveinn Sveinsson. Þá voru mættir á fundinum Gunnar Benediktsson (þá á Eyrarbakka) og Kristján Guðmundsson formað- ur Bárunnar á Eyrarbakka. Lengst hefur verið formaður Skúli Guðnason, frá 1955—1964. Félagssvæðið er Selfosskauptún, Sandvíkur-, Hraungerðis-, Gríms- ness-, Þingvalla-, Laugardals- Biskupstungna-, Hrunamanna-, Gnúpverja- og Skeiðahreppar. í Alþýðusambandið gekk félagið 23. janúar árið 1942. Einna merkastan atburða í sögu félagsins má eflaust telja samn- inga þá , sem félagið gerði við brezka setuliðið skömmu eftir fé- lagsstofnunina. — Mun það ein- stakt, að brezka heimsveldið hafi gert kjarasamninga við svo fá- mennt stéttarfélag. Því miður eru samningar þessir glataðir, og hef ég ekki getað grafið upp, af hverj- um þeir voru undirritaðir af Breta hálfu. Þá auglýsti félagið kauptaxta 26. júní 1944, en atvinnurekendur vildu ekki hlíta honum, og var þá boðuð vinnustöðvun 11. júlí 1944. Til hennar kom þó ekki, því að samn- ingar tókust 8. júlí. Eru það fyrstu samningar sem félagið gerir hér við hreppsnefnd Selfosshrepps, Kaupfélag Árnesinga og fleiri að- ila. í félaginu eru rúmlega 200 fé- lagsmenn. Núverandi stjórn skipa: Sigurður Einarsson, form., Kristj- án Jónsson, Jón Bjarnason, Geir- mundur Finnsson og Gísli Ármann Einarsson. Bílstjórafélag Rangæinga Félagið er stofnað í marz árið 1940 á Selfossi. Fyrsti formaður þess var Svein- björn Stefánsson, Lyngási. Með honum voru í fyrstu stjórn Guðjón Jónsson, Hvolsvelli, gjald- keri og Helgi Guðmundsson, Strönd, ritari. Auk hinna fyrrnefndu má sér- staklega telja til forgöngumanna að félagsstofnuninni þá Guðlaug Sigurður Einarsson Sveinbjörn Stefánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.