Vinnan - 01.05.1966, Síða 92

Vinnan - 01.05.1966, Síða 92
90 Vi innan Eiríksína Ásgrímsdóttir í stjórn, Ríkey Eiríksdóttir varafor- maður, Dóra Jónsdóttir ritari Helga Guðmundsdóttir gjaldkeri og Sigurbjörg Hólm fjármálaritari. Tildrög að stofnun félagsins voru þau, að sameinuð voru tvö verka- kvennafélög á Siglufirði: Verka- kvennafélagið Ósk, stofnað 1926 og Verkakvennafélag Siglufjarðar, stofnað 1931. í átta ár voru verka- kvennasamtökin á Siglufirði klof- in, og þarf engum getum að því að leiða, hversu skaðlegt það hefur verið hagsmunum verkakvenna í þessum litla bæ. Árið 1938 var hafinn undirbún- ingur að því að sameina félögin, og átti Verkamannafélagið Þrótt- ur þar góðan hlut að máli. Þegar þetta gerðist, var formaður Óskar Ríkey Eiríksdóttir, en Verka- kvennafélags Siglufjarðar Eiríks- ína Ásgrímsdóttir. Verkakvennafélagið Ósk var því brautryðjandinn í skipulögðu starfi verkakvenna á Siglufirði. Stofnendur Verkakvennafélags- ins Brynju voru 225. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Ásta Ólafsdóttir, 1947— 57. Félagssvæðið er Siglufjarðar- kaupstaður. í Alþýðusambandið gekk Brynja 18. febrúar 1942. Úr sögu félagsins er að sjálf- sögðu margs að minnast. Félagið hefur frá upphafi verið forustu- félag hvað snertir samninga um kaup og kjör síldarstúlkna, og var það oft allhörð og erfið barátta. Þá hefur jafnrétti kvenna og Guðrún Albertsdóttir karla jafnan verið á oddinum í fé- lagsstarfinu, og árið 1961 gerðu Brynja og Þróttur sameiginlegan samning við atvinnurekendur og náðist þá fullt jafnrétti að einum kaupgjaldslið undanteknum (pökk- un og snyrting í frystihúsum). En jafnhliða kjarabaráttunni hefur félagið unnið að margskonar mannúðar- og menningarmálum. Á 25 ára afmæli félagsins 1934 gaf félagið t. d. 50.000 krónur til elliheimilisbyggingar á Siglufirði til minningar um látnar forvígis- konur verkalýðshreyfingarinnar á Siglufirði. Félagskonur eru nú rúmlega 200. Núverandi stjórn Brynju skipa: Guðrún Albertsdóttir formaður, Helga Jónsdóttir, Ólína Hjálmars- Nikólína Jónsdóttir dóttir, Guðrún Sigurhjartar og Þór- unn Guðmundsdóttir. Verkalýðsfélag Svalharðsstrandar Félagið er stofnað 23. okt. 1942. Það gekk í Alþýðusamband ís- lands 17. nóvember árið 1942. Félagsmenn eru um 20. Núverandi formaður er Jóhann Kristjánsson. Verkakvennafélagið Framtíðin, Eskifirði Félagið er stofnað 14. marz árið 1918 að Brautarholti á Eskifirði. Fyrsti formaður þess var Nikó- lína Jónsdóttir. Með henni voru í stjórninni Borghildur Einarsdóttir varaformaður, Ragnheiður Björns- dóttir ritari og Ingibjörg Stefáns- dóttir gjaldkeri. Fyrir stofnun félagsins beittu sér nokkrar konur á Eskifirði, sem sáu þörf fyrir samtök verkakvenna til að standa vörð um hagsmuni þeirra og launakjör. Lengst hefur verið formaður Ragnhildur Einarsdóttir Snædal, eða frá 1926—1933 og síðan 1934 —1961, er hún lézt. Hún hafði fórn- að félaginu miklu starfi. Félagssvæðið er í lögum félags- ins ákveðið Eskifjarðarhreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 17. nóvember 1942. í marz 1926 gengu verkalýðs- félögin á Eskifirði til sameigin- legra kaupgjaldssamninga við at- vinnurekendur á staðnum, sem á þeim tíma voru kaupmennirnir. Þórdís Einarsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.