Vinnan - 01.05.1966, Side 104

Vinnan - 01.05.1966, Side 104
102 Bersþór Albertsson Björgrin Þórðarson Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins auk þeirra, sem þegar eru nefndir, voru: Hallgrímur Björns- son, Ólafur Haraldsson, Sveinn Jónsson, Sævar Jónsson, Guðmund- ur Ólafsson, Ólafur S. Ólafsson, Bjarni V. Björnsson, Sveinbjörn Enoksson, Halldór Jóhannesson, Ólafur Vilhjálmsson, Ingvi Jó- hannesson. Stofnendur voru alls 17. Lengst hafa verið formenn Berg- þór Albertsson og Jóhann Gestsson, fimm ár hvor. Félagssvæðið er lögsagnarum- dæmi Hafnarfj. og Garðahreppur. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands árið 1950. Neisti hefur í samstarfi við önn- ur bílstjórafélög staðið vörð um réttindi félagsmanna og sífellt ----------- Uinnan --------------- reynt að bæta starfsaðstöðu þeirra og launakj ör. Félagsmenn eru nú um 40. Núverandi stjórn skipa: Björgvin Þórðarson, form., Jó- hann Bergþórsson og Valgarð Sig- marsson. Verkalýðsfélag Nesjahrepps, Austur Skaftafellssýslu Félagið er stofnað 28. desember árið 1950. Þá hét það Bifreiðastjórafélag Nesjahrepps. Síðan var nafninu breytt í núverandi form. Verkalýðsfélag Nesjahrepps gekk í Alþýðusamband íslands 26. febrú- ar árið 1951. BifreiSastjárafélagið Fylkir, Keflavík Bifreiðastjórafélagið Fylkir er stofnað 2. nóvember árið 1951. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands 21. janúar árið 1952. Félagatala er nú um 65. Núverandi formaður er Júlíus Daníelsson. vvrk?|vðsfélafrið Samherjar Félae:ið er stofnað 15. desember árið 1951 í samkomuhúsinu við Hrífunes í Vestur-Skaftafehssýslu. Fyrst.i formaður þess var Árni Þ. Jónsson. Aðrir í stjórn með honum voru Böðvar Jónsson, ritari, Tómas Gíslason. gialdkeri, og meðstjórn- endur Sveinn R. Gunnarsson og Árni Jóhannesson. Stofnendur voru 55 að tölu, og munu þeir Sigurgeir .Tóhannesson, Böðvar Jónsson og Árni Þ. Jóns- son hafa haft aðal forgöngu að fé- lagsstofnun. Lengst hefur verið formaður fé- lae-sins Árni Þ. Jónsson. Félagssvæðið er samkvæmt á- kvæðum félagslaga Álftavers- hreDDur, Skaftártunguhreppur og Leiðva llarhreppur. í AlbÝðusambandið gekk félag- ið 19. fehrúar árið 1952. Unphaflega var félagið í senn verkalýðs- og bifreiðastiórnfélag. Það var sérstakleaa til þess stofnað að sporna við ð<mugi utan- aðkomandi manna og bíla, begar um vega- og brúarvinnu var að ræða — það er, ætlunin var að tryggia heimafólki forgangsrétt að slíkri vinnu. Þá var nefnilega margt Árni Þ. Jónsson af ungu fólki heima í byggðarlag- inu og þurfti á vinnunni að halda. Víst hefur á ýmsu gengið hjá fé- laginu, en verður ekki hér rakið. Vísast til bréfaviðskipta félags- ins við Alþýðusambandið. Félagsmenn eru nú nær 50. Núverandi stjórn félagsins skipa: Árni Þ. Jónsson, form., Sveinn Gunnarsson, Böðvar Jónsson, Mar- teinn Jóhannsson og Hilmar Gunn- arsson. VerkalýSsfélag Beruneshrepps, SuSur-Múlasýslu Félagið er stofnað 24. júní árið 1951. Það gekk í Alþýðusamband ís- lands 5. nóvember árið 1952. Félagsmenn eru um 20. Formaður er Hermann Guð- mundsson. Verkakvennafélagið Sigurvon, Ölafsfirði Félagið var stofnað 18. maí 1951. Fyrsti formaður þess var Hulda Kristjánsdóttir, og með henni í stjórn voru Helga Eðvaldsdóttir og Ingibjörg Jóhannesdóttir. Áður voru konur sér-deild inn- an Verkalýðs- og sjómannafélags Ólafsfjarðar. Lengst hefur verið formaður Verkakvennafélagsins Sigurvonar Líney Jónasdóttir. Félagssvæðið er Ólafsfjarðar- kaupstaður. í Alþýðusambandið gekk félagið árið 1952.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.