Vinnan - 01.05.1966, Síða 109

Vinnan - 01.05.1966, Síða 109
Helga Þórarinsdóttir að þeirri samvinnu verði haldið á- fram. Félagskonur eru nú rúmlega 60. Núverandi félagsstjórn skipa: Helga Þórarinsdóttir, form., Ósk Pétursdóttir, Gunnur Sigþórsdótt- ir, Kristín Haraldsdóttir og Stella Þorláksdóttir. Járniðnaðarmannafélag Árnessýslu Félagið var stofnað 29. maí 1956 á Selfossi. Fyrsti formaður þess var Kristj- án S. Guðmundsson. Aðrir í stjórn voru: Erlingur Eyjólfsson ritari og Stefán Jónsson gjaldkeri. Þeir, sem beittu sér fyrir stofn- un félagsins, voru járniðnaðar- sveinar hjá Kaupfélagi Árnesinga. Lengst hefur gegnt formanns- Kristján S. Guðmundsson ---------- i/inncin ------------ störfum Kristján S. Guðmundsson. Félagssvæðið er samkvæmt fé- lagslögum Árnessýsla. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 17. október 1956. Áður en formlega var gengið frá félagsstofnun höfðu járniðnaðar- sveinar í þjónustu Kaupfélags Ár- nesinga haft með sér óformlegt félagssamband um tveggja ára skeið. Síðan var það þessi hópur, sem með góðri aðstoð Snorra Jóns- sonar og Hafsteins Guðmundsson- ar, þáverandi formanns og vara- formaður járniðnaðarmannafé- lags Reykjavíkur, stofnaði Járn- iðnaðarmannafélag Árnessýslu, svo sem fyrr segir. Meginstarf félagsins hefur að sjálfsögðu helgazt baráttunni fyrir bættum kaup- og kjarasamning- um járniðnaðarsveina í Árnessýslu. Félagið gerðist strax eitt af stofnfélögum Málm- og skipa- smíðasmiðasambands íslands, og hefur átt aðild að samninganefnd sambandsins ávallt síðan. Félagsmenn eru 25. Núverandi stjórn skipa: Guðmundur Halldórsson form., Ásgeir Hafliðason, Skúli Magnússon og Samúel Baldursson. Verkalýðsfélag Presthílahrepps Félagið er stofnað 18. maí árið 1957 í Núpasveitarskóla. Fyrsti formaður þess var Ármann Þorgrímsson, en með honum í stjórn voru Árni Sigurðsson, Heim- ir Þ. Gíslason og Hálfdán Þor- grímsson. Guðmundur Halldórsson Ármann Þorgri'msson Ármann Þorgrímsson beitti sér fyrir stofnun félagsins. Lengst hefur verið formaður Halldór Gunnarsson. Samkvæmt ákvæðum félagslaga er félagssvæðið Presthólahreppur. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 13. febrúar árið 1958. Félagsmenn eru nú um 30 tals- ins. Núverandi félagsstjórn skipa: Halldór Gunnarsson, form., Haf- liði Jónsson, Friðrik Jónsson, Skúli Þór Jónsson, Kristbjörn Benja- mínsson, Björn Jónsson og Jónas Þorgrímsson. Félag Járniðnaðarmanna, fsafirði Félagið er stofnað 31. des. 1944 af átta járniðnaðarmönnum hér á ísafirði. „Tilgangur félagsins er að sameina alla starfandi járniðnað- armenn á ísafirði og nágrenni, til þess, með öflugu samstarfi, að beita sér fyrir bættum vinnuskilyrðum, hækkun kaupgjalds, styttum vinnu- tíma og auknum réttindum," seg- ir í lögum félagsins. Fyrsta stjórn: Benóný Baldvinsson, form., Ingi- mundur Guðmundsson, Guðfinnur Sigmundsson, Guðbrandur Krist- insson og Sigurleifur Jóhannsson. Fyrstu kaupgj aldssamningarnir eru gerðir við Vélsmiðjuna Þór h.f., ísafirði, í febrúar 1945. Félagið hef- ur ávallt síðan farið með samn- ingagerðir fyrir járniðnaðarmenn á ísafirði, fyrst við atvinnurekendur hvern fyrir sig, en við Vinnuveit- endafélag Vestfjarða síðan það var stofnað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.