Vinnan - 01.05.1966, Side 110

Vinnan - 01.05.1966, Side 110
108 Benóný Baldvinsson Pétur Sigurðsson ---------- Uinnan---------------- Fyrsti heiðursfélagi var kjörinn á fundi 10. marz 1948: Bjarni E. Kristjánsson járnsmiður. (Andað- ist 1961). Núverandi heiðursfélagi er Ingimundur Guðmundsson vél- smiður Túngötu 17, ísafirði. Formenn félagsins hafa verið: Benóný Baldvinsson 1944—1951, Guðfinnur Sigmundsson 1951—’53, Sigurður Th. Ingvarsson 1957—’61, Bragi Magnússon 1961—1962, Pét- ur Sigurðsson 1962 og síðan. Félagsmenn eru nú 15 að tölu. Núverandi stjórn félagsins er: Pétur Sigurðsson form., Bragi Magnússon, Pétur Blöndal, Ágúst Haraldsson og Sigurður Marzelíus- son. Féiag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu Félagið er stofnað 20. apríl árið 1959 á Selfossi. Fyrsti formaður þess var Jón B. Kristinsson og með honum i stjórn Sigurður Guðmundsson rit- ari, Friðrik Sæmundsson gjaldkeri, Guðmundur Guðnason og Sæ- mundur Bæringsson. Varamenn voru: Haraldur Dið- riksson, Guðmundur Helgason og Sigurður Ingimundarson. Forgöngu fyrir félagsstofnun höfðu iðnaðarmenn á Selfossi, og voru stofnendur 28. Lengst hefur gegnt formanns- störfum Sigurður Ingimundarson. Samkvæmt félagslögum er fé- lagssvæðið Árnessýsla. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 27. marz 1960. Eins og nafnið bendir til sam- anstendur félagið af iðnaðarmönn- um í byggingariðnaði í Árnessýslu. Vegna mannfæðar í hverri iðngrein fyrir sig var aðeins um þetta úr- ræði að ræða að sameina allar iðngreinar um eitt félag. Þegar litið er til reynslunnar þennan stutta tíma, sem félagið hefur starfað, verður ekki annað sagt en að þessi lausn hafi vel gef- izt, og teljum við, félagsmennirn- ir, að það eitt að sameina þannig marga smáhópa í einn stærri sé merkur áfangi á braut félagslegs þroska. í félaginu er nú 51 félagsmaður. í núverandi stjórn félagsins eru: Sigurður Ingimundarson, form., Hákon Halldórsson, Páll Árnason og Tómas Magnússon. Jón B. Kristinsson Sigrurður Ingimundarson Verkalýðsfélagið Eining, Akureyri Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar, hið eldra, var stofn- að 19. apríl 1897, en ógreinilegar sagnir eru um stofnun verkamanna- félags á Akureyri árið 1894, og hefur ekki fengizt örugg vitneskja um, hvort þær eru á rökum reist- ar. Fyrsti formaður þessa félags var Jóhannes Sigurðsson frá Hól- um í Laxárdal, en aðrir helztu for- ustumenn þess voru Lárus Thorar- ensen, Olgeir Júlíusson, Magnús Jónsson og Kristján Nikulásson. Þetta félag starfaði fram undir aldamót. Verkamannafélag Akureyrar var stofnað 6. febrúar 1906 og starf- aði til 1943. Helztu forustumenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.