Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 113

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 113
u inncin 111 Friðleifur Friðriksson Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Matsveinafélag S.S.Í., Sjómanna- deild Vlf. Akraness, Sjómannadeild Vlf. Keflavíkur, Vélstjórafélag Keflavíkur, Sjómannadeild Vlf. Grindavíkur. í ársbyrjun var meðlimatala þessara félaga 2520. Sjómannasambandið fékk upp- töku í Alþýðusamband íslands á þingi þess í nóvembermánuði 1960. í stjórn Sj ómannasambandsins eru nú: Jón Sigurðsson Reykjavík, form., Magnús Guðmundsson, Garða- hreppi, varaform., Geir Þórarins- son, Keflavík, ritari, Hilmar Jóns- son, Reykjavík, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Sigurður Pét- ursson, Hafnarfirði, Ragnar Magn- ússon, Grindavík, Sigríkur Sigríks- son, Akranesi. Landssamband vörubifreiðastjóra Landsamband vörubifreiðastjóra var stofnað 12. apríl 1953. Stofnþing sambandsins var háð í Alþýðuhús- inu í Reykjavík. Fyrsti formaður LV var Friðleif- ur Friðleifsson, Reykjavík. Aðrir í fyrstu stjórn sambands- ins voru: Eiríkur Snjólfsson, Reykjavík, Leifur Gunnarsson, Akranesi, Sigurður Ingvarsson Eyr- arbakka, Trausti Jónsson, Keflavík. Eftirtalin félög eru stofnendur LV: Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík, Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Árnessýslu, Bílstjórafélag Suður-Þingeyinga, Bílst j óraf élag Einar Ögmundsson Akureyrar, Bílstjóradeild Vlf. Akra- ness, Bílstjóradeild Vmf. Valur, Búðardal, Bílstjóradeild VI- og sjómf. Miðneshrepps, Bílstjóradeild VI,- og sjómf. Keflavíkur og Bíl- stjóradeild Vlf. Vatnsleysustrand- ar. Sambandið var stofnað fyrst og fremst fyrir forgöngu Alþýðu- sambands íslands. Lengst af hefur Einar Ögmunds- son, Reykjavík, verið formaður sambandsins, eða síðan 1956. Félagssvæðið er landið allt. LV gerðist strax aðili að A.S.Í. og er rétt að geta þess, að allflest vörubílstjórafélög landsins voru áður, hvert um sig, aðili að Alþýðu- sambandinu. LV hefur gert landssamninga við nokkra opinbera aðila, m. a.: Vegagerð ríkisins, Landssímann, Rafmagnsveitur ríkisins og Flug- ráð. Tala félagsmanna er nú rúmlega 900. Núverandi stjórn Landssambands vörubifreiðastjóra skipa þessir menn: Einar Ögmundsson, form., Sig- urður Ingvarsson, Pétur Guðfinns- son, Gunnar Ásgeirsson og Þor- steinn Kristinsson. Landssamband ísl. verzlunarmanna Sambandið er stofnað 1. júní 1957 að Vonarstræti 4, Reykjavík. Fyrsti formaður þess var Sverr- ir Hermannsson. Aðrir í stjórn sambandsins: Ás- geir Hallsson, Björn Þórhallsson, Gunnlaugur J. Briem Reynir Eyj- Sverrir Hermannsson ólfsson, Björgúlfur Sigurðsson, Böðvar Pétursson, Einar Ingi- mundarson, Hannes Þ. Sigurðsson. Aðalhvatamenn að stofnun sam- bandsins voru forustumenn Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur. — Stofnfélög voru: Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur, Verzlunar- mannafélag Hafnarfjarðar, Verzl- unarmannafélag Suðurnesja, Verzl- unarmannafélag Neskaupstaðar, Verzlunarmannafélag Siglufj arðar og Verzlunarmannafélag Borgar- ness. í Alþýðusambandið kom Lands- samband verzlunarmanna með þeim hætti að það var dæmt inn í A. S. í. í nóvember 1962. Hæst ber vinnudeilu verzlunar- fólks í desember 1963, þegar fyrsta verkfall þess var háð, og svo hin sögulega innganga L. í. V. í A. S. í. í Landssambandinu eru nú 20 félög verzlunarmanna. Þau eru á þessum stöðum: Vestmannaeyjum, Rangárvallasýslu, V.-Skaftafells- sýslu, Eskifirði, Reyðarfirði, Norð- ur-Þingeyjarsýslu, Akureyri, Skaga- firði, Húnavatnssýslu, Bolungar- vík, ísafirði, Vestur-Barðastrandar- sýslu, Snæfellsnessýslu, Borgar- nesi, Akranesi, Hafnarfirði, Reykja- vík, Suðurnesjum, Árnessýslu og Neskaupstað. í félögum innan L.Í.V. teljast nú rúmlega 5000 félagsmenn. Núverandi framkvæmdanefnd L.Í.V. skipa þessir menn: Sverrir Hermannsson, formaður, Björn Þórhallsson, Hannes Þ. Sig- urðsson, Ragnar Guðmundsson, Óskar Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.