Vinnan - 01.05.1966, Side 116

Vinnan - 01.05.1966, Side 116
1 I *T winnan þegafélag byggingamanna á ísa- firði og Byggingamannafélagið Ár- vakur, Húsavík. Starfssvæði sambandsins er landið allt. Um hlutverk sambandsins og markmið segir svo í lögum þess: „Sambandið er samtök launþega í byggingariðnaði og húsgagna- gerð. Hlutverk sambandsins er að hafa forystu í stéttarbaráttu og hverskonar félagsstarfsemi með- lima sinna, með það takmark í huga að vinna að bættum kjörum og öllu því, sem verða má til hags- bóta fyrir meðlimi sambandsins. Sambandið beiti sér m. a. fyrir stofnun stéttarfélaga í starfsgrein- inni, og að þau verði aðilar að sambandinu. Sambandið fari með samninga- gerð við atvinnurekendur, ef félög- in óska þess og fela því umboð til þess. Þá skal sambandið ennfremur kanna möguleika á stofnun sam- eiginlegra styrktarsjóða. Rétt til inngöngu í sambandið hafa þau sveinafélög í starfsgrein- inni, er nú starfa, svo og félög eða félagadeildir ófaglærðra verka- manna, er stofnuð kunna að verða í starfsgreininni. Við stofnun starfsgreinafélaga skal að því stefnt að ekki sé nema eitt félag í sömu sýslu eða bæjarfélagi.“ Málm- og skipasmiðasamband íslands Málm- og skipasmiðasamband ís- lands var stofnað 30. maí 1964. Stofnþingið stóð yfir dagana 30. og 31. maí og var haldið í sam- komusal, á efstu hæð, í húsi Dags- brúnar og Sjómannafélagsins við Lindargötu í Reykjavík. Fyrsti formaður sambandsins var kjörinn Snorri Jónsson. Aðrir í fyrstu stjórn sambandsins voru: Guðjón Jónsson, varafor- maður, Sigurgestur Guðjónsson, ritari, Kristinn Hermannsson, vara- ritari, Helgi Arnlaugsson, gjald- keri. Meðstjórnendur voru kjörnir: Hannes Alfonsson, Tryggvi Bene- diktsson, Hreinn Ófeigsson, Har- aldur Sigurðsson, Halldór Arason, Guðmundur Halldórsson, Árni Magnússon, Garðar Gíslason, Björn Kristinsson og Ásgeir Haf- liðason. Sambandið var stofnað að frum- Snorri Jónsson kvæði Félags járniðnaðarmanna, Félags bifvélavirkja, Félags blikk- smiða og' Félags skipasmiða í Reykjavík. Auk þessara félaga voru stofnfélög sambandsins: Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akureyri, Sveinafélag járniðnaðar- manna í Vestmannaeyjum og Jám- iðnaðarmannafélag Árnessýslu, Sel- fossi. Stofnþingið sátu 37 fulltrúar frá fyrrnefndum sjö félögum, en sam- anlagður félagsmannafjöldi þeirra er um eitt þúsund. Sambandið er heildarsamtök málm- og skipasmiða, þ. e. bif- vélavirkja, blikksmiða, eirsmiða, eldsmiða, málmsteypumanna, plötu- og ketilsmiða, rennismiða, skipasmiða, og vélvirkja. — Til- gangur þess er m. a. að sameina alla launþega í málm- og skipa- smíðaiðnaði innan vébanda sinna, í þeim tilgangi að vinna að bætt- um kjörum og að gangast fyrir stofnun stéttarfélaga launþega í málm- og skipasmíðaiðnaði og að- ild þeirra að sambandinu. Sambandsfélögin stóðu öll að sameiginlegri samningagerð um kaup og kjör við atvinnurekendur á árunum 1964 og 1965 og við síðari samningagerðina náðist sá mark- verði árangur, að vinnuvikan var stytt í fimm daga (þ. e. laugardags- frí allt árið). Síðan sambandið var stofnað, hefur það átt meiri og minni hlut að stofnun málm- og skipasmiða- félaga í Neskaupstað, á Reyðar- firði, Seyðisfirði og Húsavík, og auk þess veitti það aðstoð við stofnun Iðnsveinafélags Skaga- fjarðar á Sauðárkróki. Þá hefur sambandið og látið sig varða mál eins og iðnfræðsluna, tæknimenntun og hagræðingar- mál. Sambandið stóð t. d. að því á síðasta ári að hingað til lands kom norskur hagræðingarráðunautur til að rannsaka rekstur málmiðn- aðarfyrirtækja, m. a. með tilliti til setningar nýrra launakerfa. Efnisyfirlit Afmælisávarp frá forseta íslands...................................1 Eggert G. Þorsteinsson: íslenzkri alþýðu árnað heilla...........2 Hannibal Valdimarsson: Hugleiðing um verkalýðssamtök í 80 ár . 3 Ottó N. Þorláksson: Ykkar er aflið..............................8 Jón Baldvinsson: Vökulögin borin fram til sigurs................9 Stefán Jóh. Stefánsson: Þakkir og árnaðaróskir....................10 Sigurjón Á. Ölafsson: Þingræða gegn gerðardómi....................11 Guðgeir Jónsson: Þolið eigi rangindi..............................12 Hermann Guðmundsson: Samheldnin er fyrir öllu.....................13 Kelgi Hannesson: Munum að ekki var urðin sú greið.................14 Skúli Þórðarson: Alþýðusambandið fimmtugt.........................16 Hannibal Valdimarsson: Vinarminni.................................32 Ölfusborgir.......................................................33 Annáll sambandsfélaga ............................................37 I Landsfélög ..................................37 II Staðbundin félög.............................45 III Landssambönd...............................110 IV Fjórðungssambönd............................112 V Landssambönd án skipulagstengsla við A.S.Í. 113 Árnaðaróskir frá sambandsfélögum.................................115 Kápu gerði Gísli B. Björnsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.