Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 17
15 Nokkru fleiri eru skráðir með kvefsótt en árið fyrir, og er raunar veru- legur faraldur að henni í Rvík og næstu héruðum þrjá fyrstu mánuði ársins. Úti um land eru og í sumum héruðum smákvefsóttarfaraldrar, einnig aðallega fvrri hluta ársins. Síðari hluta ársins gætir kvefsóttar fremur lítið í flestum héruðum. Læknar láta þessa getið: Rvík. Bar allmikið á þessari farsótt í fehrúarmánuði, og má segja, að þá hafi verið um faraldur að ræða. Hafnarfi. Tíð en ekki mjög þung. Skipaskaga. Gerði vart við sig allt árið, en mest bar á því síðari hluta janúar, febrúar og fram í byrjun marz. Gekk yfir allt héraðið og lagðist allþungt á suma, einkum gamalmenni og börn. F'engu marg- ir allháan hita, og eyrnabólgu varð vart á mörgum. Borgarfj. Illkynjuð í maí með óvenju mörgurn kveflungnabólgutil- fellum, einkum í börnum 1—5 ára. Ólafsvíkur. Eins og flest undanfarin ár var kvefsóttin tíðust allra farsótta þetta ár. Lagðist þyngst á ungbörn 0—5 ára. Ekki varð vart við nein veruleg eftirköst. Dala. Kvefsótt sú, sem gekk í febr.—maí, var í engu frábrugðin venjul. smitandi catarrh. respir. acut. Öðru máli gegnir um þau til- felli, sem skráð eru í desember undir þessu nafni. Höguðu þau sér í flestu líkar því, sem ég um sumarið nefndi inflúenzu. Patreksfj. í marz og apríl gekk yfir héraðið vondur faraldur, sem líktist inflúenzu. Lagðist einkum á börn innan við 10 ára aldur. Þingegrar. Óvanalega lítið. Hestegrar. Gekk um héraðið aðallega fyrri hluta ársins og lagðist allþungt á suma. 3 lungnabólgutilfelli má með vissu skrifa á reikning hennar. Nokkrir sjúklingar fengu otit. simpl. upp úr kvefsóttinni, og tveir þeirra otit. med. supp., og var g'erð á þeim paracentesis. Regkjarfj. Kvefsótt væg. Miðfj. Enginn faraldur að kvefsótt. Sauðárkróks. Fyrstu mánuði ársins bar nokkuð á kvefsótt, en að þeim liðnum var óvanalega lítið um hana. Iiofsós. Kvefsóít gekk hér um áramótin 1931—1932. Allþung í fyrstu, og fylgdi henni þá lungnabólga, en svo dró úr henni, og' mátti heita, að hún yrði væg, þegar fram á vorið kom. Svarfdæla. Var hér í ársbyrjun sem faraldur, er byrjað hafði um miðjan desember árið áður; stóð fram undir febrúarlok. Faraldur þessi tók helzt börn og unglinga. Kann hér að hafa verið inflúenza á ferð, en ekki var þá talið, að hún væri hér nærlendis. Norðfj. Allt árið viðloðandi. Yfirleitt væg. Regðarfj. Aldrei faraldur. Mgrdals. Aldrei mikil brögð að kvefsótt. Vestmannaegja. Útbreiddust vertíðarmánuðina, þegar mest er hér um aðkomumenn, sem virðast næmari fyrir veikinni en þeir, sem hér búa. Rangár. Á kvefsótt bar töluvert fyrri part ársins. Var allslæm á köflum og' lagðist sérstaldega þungt á ungbörn. Egrarbakka. Kvefsótt fer að ganga í miðjum febrúar, eftir að búið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.