Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 63
61
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana geta
læknar í eftirfarandi héruðum:
Héruð Tala sjúkl. % af héraðsbúum Ferðir
Skipaskaga ...................... 950 47,8 12
Borgarfj......................... 910 67,2 134
Borgarnes ..................... 850 57,4 ca. 65
Ólafsvíkur ..................... 1285 75,0 46
Stykkishólms .................... 561 35,0 22
Dala ............................ 364 22,6 96
Patreksf j....................... 799 51,1 22
Bíldudals1) ...................... -- — 18
Þingeyrar ....................... 624 51,3 36
Hóls ‘........................... 531 66,9
ísafj........................... 2341 66,2 66
Nauteyrar ....................... 300 41,3 37
Hesteyrar ....................... 357 48,0 47
Reykjarfj...................... ca. 160 35,1 32
Hóhnavíkur ...................... 450 40,2 61
Miðfj............................ 444 (í 6 mán.) 44,2 56
Blönduós ....................... 1265 (í8mán.) 84,3
Hofsós .......................... 719 47,7 65
Svarfdæla ....................... 852 34,3 109
Akureyrar.......................... — — 128
Höfðahverfis .................... 180 23,7 28
Öxarfj............................. — — 37
Vopnafj.......................... 196 26,3 29
Seyðisfj......................... 700 57,1
Reyðarfj........................ 1060 71,1 —
Fáskrúðsfj....................... 641 60,8
Berufj........................... 269 29,4 20
Síðu ............................ 469 48,4 55
Mýrdals ......................... 596 53,4 74
Vestmannaeyja .................. 1100 31,8
Eyrarhakka ...................... 727 36,6 64
Grímsnes ........................ 200 (í7mán.) 11,0 67
Sjúklingafjöldinn í þessum héruðum jafnar sig upp með að vera
46.9% af íbúatölu héraðanna. Ferðirnar eru að meðaltali 54,8. Er
sjúklingafjöldinn svipaður og á síðastliðnu ári (45,8%), en ferða-
fjöldinn nokkru minni (61,7).
Á töflum XIV og XV sést aðsóknin að sjúkrahúsunum á árinu, og
er nú allt talið fram, sein telja ber. Legudagafjöldinn er enn nokkru
hærri en árið fyrir, 338809 (319950), og er það að nokkru leyti fyrir
nánara framtal (t. d. sjúkrahús héraðslæknisins í Vestmannaeyjum
1) Héraðslæknirinn par se}»ir: Aðsókn að iækni með minnsta móti. Mun það stafa
af því, að heilsufar hefir verið með hezta móti, en jafnframt nokkuð vegna hins
erfiða efnahags almennings.