Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 27
25 Læknar láta þessa getið: Rvík. Að vísu eru taldir fram 254 sjúklingar á árinu, en ég get þrátt fyrir það ekki talið, að nokkur inflúenzufaraldur hafi gengið í héraðinu, þar sem þessi tilfelli eru dreifð yfir marga mánuði. Hafnarfi. Inflúenza á árinu en mjög væg. Engar komplikationir. Skipaskaga. 6 tilfelli skráð. Mun vera þessi inflúenza, sem hér er orðin landlæg. Dala. 1 maí, ágúst og september eru talin 12 tilfelli, öll úr Suður- dölum. í október og nóvember mun sama veiki hafa gengið í vestur- sýslunni, en ekkert af þeim tilfellum var skráð, af því að mín var ekkí vitjað þeirra vegna, en eftir lýsingum að dæma, sem ég fékk eftir á, er liklegt, að um sama sjúkdóm hafi verið að ræða. Tel ég nú eftir á, að það, sem ég í desemher nefndi kvefsótt, hafi verið áframhald af inflúenzunni, en hitalausri kvefsótt, sem í sama mund gekk á sömu slóðum, hafi lent saman við hana. Patreksfj. Á farsóttarskýrslu aðeins skráðir 15 sjúklingar: 4 í jan- úar (allir útlendingar á togurum), 7 í maí og 4 í júní. Hygg ég þetta sömu veikina sem gekk í marz—apríl, sem vikar minn telur kvefsótt í skýrslunum. Hefir þá faraldur þessi byrjað í janúar, náð mestri út- ijreiðslu í marz og endað í júní. Bíldudals. Gerði vart við sig' í jnarzmánuði, en fremur væg. Þingegrar. Barst hingað um áramótin með línuveiðara, er þá kom frá Reykjavík. Gekk hér 4 fyrstu mánuði ársins, breiddist ört út og tók fjölda marga. Þó munu sveitirnar hafa sloppið að mestu leyti. Veikin var væg. Enginn dó og engin alvarleg eftirköst var um að ræða. Flategrar. Barst hingað í lok janúarmánaðar. Reyndist mjög væg, svo að fáir fullorðnir vitjuðu læknis. Hestegrar. 4 sjúklingar skrásettir í maímánuði, en áttu í raun og veru að hcimfærast undir kvefsótt. Hólmavíkur. Barst hingað af Vestfjörðum í júní. Tók fólk allgeyst í fyrstu, en dró fljótt úr henni. Sofnaði út af von bráðar. Miðfj. Gekk hér í aprílmánuði. Sauðárkróks. Gekk fyrstu 3 mánuði ársins. Hofsós. Barst inn i héraðið um mánaðarmótin janúar—febrúar. Tals- vert þung á mörgum. Vræg inflúenza gekk aftur i ágúst. Svarfdæla. í marz taldi læknirinn í Ólafsfirði 4 inflúenzusjúklinga, en hér varð ég' þá einskis var, er líktist inflúenzu. í maí fluttist inflú- enza frá Akureyri til Árskógsstrandar, Hríseyjar og Svarfaðardals; fór fremur hægt yfir og yfirleitt mjög væg. Akuregrar. Kom með skipum að sunnan í marz og varð nokkuð tíð í apríl, en hjaðnaði algerlega í maí. Fljótsdals. Varð vart í marzmánuði, en náði engri verulegri út- hreiðslu. Segðisfj. 34 tilfelli skráð af inflúenzu, en sjúkdómsgreining vafasöm. Norðfj. Enginn faraldur. Fimm sjúklingar voru skráðir af enskum togara í janúar. Regðarfj. Faraldur í maímánuði. Fáskrúðsfj. 7 tilfelli í desember, öll væg; um uppruna er óvíst, því veikin var svo væg, að fæstir munu hafa leitað læknis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.