Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 47
45 sóttkveikjur aldrei fundizt í hráka. Af ótta við hann fluttust gömlu hjónin á sínum tíma af heimilinu. Reyndust hæði P -í-. Gamli mað- urinn er 71 árs, grannholda og hefir þurra húð. Er því ef til vill eigi að marka útkomuna, þótt prófun væri endurtekin. Sonur gömlu hjón- anna dvaldi einn sumartíma, berklaveikur, á heimilinu. I)ó hann síðar á Vífilsstöðum. Eru allar líkur til, að telpan hafi smitazt af honum, þar sem hin börnin, sem þá voru fædd, reyndust öll ósmit- uð. Móðir telpunnar er fædd og uppalin í Keldudal. Systurdóttir henn- ar veiktist af berklum en batnaði. 6) Drengur, 11 ára. Hefir eigi veikzt af berklum. Við rannsókn á heimilinu kom í ljós, að faðirinn var P +, en móðirin og bróðir, tvíburi við þenna, reyndust P Fað- irinn dvaldi hér á sjúkrahúsinu fyrir 6 árum með tendovaginit th. manus & antibrach. sin. Fékk þá fullan hata með chirurg. aðgerð, og hefir verið hraustur síðan. Eldri bróðir, sem hingað kom á sjúkra- húsið fyrir ári síðan frá Flateyri, hafði einnig tendovaginit. manus & adentit. axill. tb. suppurans. Fékk fullan bata og hefir verið heill síðan. Þessi fjölskylda fluttist hingað úr Arnarfirði. Nú hefir verið skýrt frá ástandinu á heimilum smituðu barnanna við Þingeyrarskóla. Nálega helming tilfellanna má rekja til sama staðarins, sem sé Keldudaís i Þingeyrarhreppi, sem er svo fámennur, að þar húa aðeins 40 manns. Þetta kemur þó vel heim við útkom- una á skólabörnum þar, sem reyndist eini svarti bletturinn í hérað- inu. Af 9 skólabörnum þar reyndust ö smituð, sem sé meira en helm- ingurinn. Við aðra skóla var eigi, sökum fjarlægðar og annríkis, unnt að athuga ástand heimila þeirra, er herkíasmituðu börnin voru frá. Þó skal drepið á það helzta í því sambandi. Farskólinn í Haukadal: Þar er 3 börn af 13 smituð. Með öðrum orðum 23%. 1-—2) Tvö systkini, drengur 10 ára og telpa 12 ára, voru bæði P -þ. Móðirin veiktist af berklum fyrir mörgum ár- um. Hefir síðan dvalið ýmist á heilsuhæli, sjúkrahúsum eða heima hjá föður sínum. Börnin eru hraustleg og hafa aldrei veikzt. Berklar hafa aldrei verið á heimilinu. Móðirin var kennslukona um skeið í Arnarfirði. Þangað sótti hún eiginmanninn — og að líkindum berkl- ana. 3) 11 ára drengur frá Sveinseyri. 2 systkini hans á sama skóla reyndust P Þegar þessi drengur var 2ja ára, dvaldi þar á heim- ilinu unglingsstúlka úr Arnarfirði, er síðar veiktist af berklum og dó. Hins vegar er þessi drengur sá eini þeirra systkina, sem dvalið hefir utan heimilis, í Reykjavík, um 2ja ára skeið. Er því eigi unnt að segja, hvar hann hafi tekið veikina, en þó meiri líkur til, að hann hafi smitazt af telpunni úr Arnarfirði, sem eftir frásögn foreldr- anna gætti hans meðan hún dvaldi á heimilinu. Fjölskyldan er hraust, og hefir aldrei borið á berklaveiki. Farskólinn að Núpi: Þar er eitt barn smitað af 7. Með öðr- um orðum 14%. Er það drengur, 11 ára. Faðirinn er gamall maður, veiklulegur, og hefir verið fremur veikfelldur. Hann og ættingjar hans fluttust hingað úr Eyjafirði fyrir mörgum árum. Er það fólk veiklulegt, og þrátt fyrir það, þótt það hafi eigi veikzt af berklum, svo að kunnugt sé, leikur mér grunur á, að berklar séu í ættinni. Móðir drengsins er hraust. Sjálfur er hann veikfelldur og veiklulegur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.