Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 60

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 60
58 taka það fram, að ég tel, að blóðleysi þetta stafi ekki af fæðuskorti eða efnaskorti til að afla sér fæðu, heldur fáfræði og þekkingarskorti á matreiðslu og vali á nærandi og heilnæmum fæðutegundum, er um kaup er að ræða eða öflun matar. Þannig kaupa margir heimilisfeð- ur eða mæður, sérstaklega ef um lítinn mjólkurkost er að ræða, mik- ið af hveitibrauði, kringlum, kexi, tvíbökum og sætu bakaríisbrauði til þess að bæta fæði barna, og svo er kaffi drukkið með. Yfirleitt er neyzla hveitibrauðs algeng og of mikil. Er erfitt að fá fólk til að trúa því, að það hafi minna næringargildi heldur en t. d. rúgbrauð eða brauð úr hveiti, þar sem hýði og kjarni er sammalað (Grahamsbrauð). Þá er það og algengt, að börnum er leyft að ganga i búðir með hvern eyri, er þeim áskotnast, og kaupa sér fyrir það brjóstssykur. Hofsós. Vegna forfalla héraðslæknis voru skólarnir skoðaðir af vikar hans. Skoðunin virðist hafa verið framkvæmd af óþarflega mik- • illi nákvæmni. Kvillarnir, sem hann hefir fundið, eru miklu algeng- ari en héraðslæknir hafði fundið árið áður, og er óhugsandi, að svo miklar breytingar hafi átt sér stað. T. d. eru 71% með bólgna eitla, en í fyrra um 47%. Adenoid veget. hafa tæp 37% (aðéins 1 með munnöndun), en í fyrra rúmlega 2%. Hypertrophia tonsill. hafa 30%, en í fyrra 10%. Lús eða nit höfðu tæp 36%, en í fyrra tæp 6%, o. s. frv. Má óhætt fullyrða, að „sínum augum lítur hver á silfrið“, hvað þetta snertir, og' er bágt að segja, hvað leggjandi er upp úr skoðun- um, sem ekki er meira samræmi i. Það virðist ekki síður ástæða til að reyna að samræma mat vor lækna á kvillum skólabarna en kjöt- og fiskmat. •ei/rur. Sveitabörn (227) Akureyrar Sjóngalla höfðu 25 41 Heyrnardeyfu .. 18 39 Tannskemmdir . 118 318 Eitlaþrota 97 241 Eitlingaauka ... 36 49 Kokeitlingaauka 30 98 Munnöndun .. .. 52 76 Skakkbak 5 10 Lús i 0 Nit 10 41 Vanþroska og megruð 26 58 Blóðþynnku .. .. 4 8 Kvefsótt 7 0 Flóabit 3 0 Málhelti 3 2 Gallalaus að kalla .... 54 Á Alcureyri voru 53 börn heiltennt. 32 Framfarir barna i barnaskólanum á Akureyri. Skólastjórinn, hr. Snorri Sigfússon, skýrir þannig frá: Undanfarna vetur hafa börnin í barnaskóla Akureyrar verið vegin um miðbik skólaársins, auk þess sem þau hafa verið vegin haust og vor. Hefir skólinn nú eignazt ágæta vog, sem mælir „normal“ vöxt jafn- framt því sem hún mælir þungann. Við rannsókn á framförum barn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.