Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 94
92 9. Alþýðufræðsla. Læknar láta þessa getið: Norðfí. Ég hélt námsskeið í hjálp í viðlögum í sambandi við mótor- og siglinganámsskeið, sem hér var haldið. Sóttu það nærri 40 nem- endur. 9 fyrirlestrar með æfingum. Vestmannaeyja. Erindi um barnauppeldi flutt, og fólki leiðbeint í heilbrigðismálum með blaðagreinum o. fl. 10. Skólaeftirlit. Læknar Iáta þessa getið: Hafnarfi. Læknir hefir stöðugt eftirlit með börnunum allan skóla- tímann. Hjúkrunarkona kembir lús og nit úr þeim, sem þess þurfa. Skólaeftirlit er meira en lög mæla fyrir. Borgarfj. Skoðaðir voru nemendur á Hvanneyri og í Reykholti, áð- ur en kennsla hófst, samtals rúmt 100 manns. Heilsufar gott í skól- unum. Bar ekki á hinum hvumleiða eyrnakvilla, sem getið var um í síðustu ársskýrslu í sambandi við sundlaugina í Reykholti. Vatn- ið var haft lítið eitt kaldara nú og látið meira í það af calx chlorata en í fyrra. Má vera, að þetta hvorttveggja hafi hjálpað. Skólabörn voru skoðuð áður en kennsla hófst, 102 alls. Reyndust þau sæmilega hraust, og engu vísað frá. Borgarnes. Ég hefi litið á flesta skólastaði og álitið húsnæði og að- búð viðunandi. Fátítt er að börn sýkist — svo að kveði — í þessum slcólum, nema þegar einhverjar pestir ganga. Smátt og smátt virðast mér skólamálin þokast í hetra horf; húsakynni batna og skilningur á nauðsyn hreinlætis og öðru, sem að heilbrigðara lífi skólaharn- anna lýtur, fer í vöxt. Sökum strjálbýlis og fjarlægða er lækniseftir- litið ófullnægjandi, en þó hetra en ekki, það lítið það er. Dala. Engar teljandi endurbætur á kennslustöðunum frá því, sem áður er getið, og farkennslan yfirleitt sama vandræðakákið og alltaf hefir verið. Hún er mjög dýr, samanborið við þau not, sem af henni fást. í 5 fræðsluhéruðum eru 6—11 börn á skólaaldri í hverju, og náttúrlega sérstakur kennari fyrir hvert hérað, enda eru þess dæmi, að kennari hangi yfir því, að kenna aðeins einu barni í 8 vikur, þó að mörg önnur börn í hreppnum, hæði á skólaskyldualdri og utan, fari á mis við nauðsynlegustu fræðslu. Mun þetta nokkuð stafa af því, að fólk getur ekki gefið með börnum sínurn út af heimilinu. Blönduós. Farskólar allsstaðar annarsstaðar en hér á Blönduósi. Skólinn hér allmjög úr sér genginn. Slæmir ofnar, slæm húsakynni. Siglufj. Við barnaskólann hefir verið byggð ný álma, sem tekin var til notkunar á síðastliðnu hausti, og eru i henni aðalanddyri, kenn- araherbergi og 4 skólastofur, 2 með sömu stærð og aðrar kennslu- stofur skólans. Umgengni um skólann hefir verið góð og ýmislegt gert til umbóta, sem ekki var þar áður, svo sem drykkjargosbrunnur (eiga að verða fleiri) o. s. frv. Svarfdæla. Ekkert skólahúsanna fullnægir að öllu þeim kröfum, sem gera þyrfti að því er skólastofurnar sjálfar snertir, nema skól- inn í Ólafsfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.