Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 72
70 umfram allt að breyta, því að þau leyfa ekki verkið, enda þótt skyn- samlegt tilefni sé fyrir hendi. Ég álít mjög varhugavert að slaka mjög á klónni í þessum efnum. Social indication mun jafnhæpið að lög- leiða hér og í öðrum löndum, þar sem mjög er við henni spyrnt af læknum, sem máíið þekkja til hlítar og mesta ábj'rgð bera. Frekar fynndist mér eiga við að gera úttaugaðar barnsmæður, sem ekki eru komnar úr barneign, óhæfar til barneigna en að framkalla abortus hjá þeim. Rangár. Var 6 sinnum vitjað til kvenna í barnsnauð. Sóttleysi oft- ast tilefnið. 1 tangarfæðing: sóttleysi og fæðing orðin mjög langdreg- in. Framdráttur og vending einu sinni. Allar konurnar og börnin lifðu. Egrarbakka. Vitjað tvisvar á þessu ári veg'na fósturláts til sömu konunnar, ca. % ár á milli. í fyrra sinnið tæmt legið með fingrinum, ekki svæft. í síðara skipti losaðist eggið án aðgerðar. Góð heilsa. Engar vitanlegar orsakir. Grímsnes. Hefi 4 sinnum á árihu hjálpað við fæðingar. í ársskýrsl- um yfirsetukvenna er hvergi minnst. á abort. Ég' hefi aðeins einu sinni verið kallaður vegna aborts, sem fram fór án nokkurra komplikationa. Um abortus provocatus hefir ekki verið að ræða á þessu tímabili (júní —des.), sem ég hefi verið í héraðinu. Keflavíkur. Læknis vitjað 6 sinnum, í 3 tilfellum aðeins til deyfing- ar, einu sinni til að herða á sóttinni og 2 til að losa fylgju. V. Slysfarir. Af slysförum hafa látizt á árinu 57, þar af 4 sjálfsmorð (1931: 63 og 6, 1930: 94 og 7, 1929: 69 og 7). Um slys láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Drengur á 10. ári var á reiðhjóli og reiddi lítinn bróð- ur sinn, 3ja ára g'amlan, fyrir framan sig; slöngvaðist hann af hjól- inu og lenti utan á bifreið, sem var stöðvuð eða í þann veginn að stöðv- ast, og' mun hafa lent með höfuðið á annað afturhjól bifreiðarinnar. Drengurinn lézt samstundis: Fract. baseos. cranii. — Verkamaður rakst á bifreið, sem var að snúa við fyrir götuhorn, og varð vinstri fótur fyrir afturhjóli bifreiðarinnar. Hann hlaut af beinbrot: Fract. cruris. —• 9 ára gamall drengur hékk aftan á bifreið, sem var á fullri ferð, en féll af þegar bifreiðin sneri fyrir götuhorn. Hann hlaut af við- beinsbrot. — Gömul kona á áttræðisaldri datt niður stiga úr efstu tröppu. Hún hlaut af viðbeinsbrot. — Flokksstjóri, sem stóð fyrir grjót- sprengingu, varð fyrir því, að grjótflís kastaðist framan á hægri síðu hans og braut 3 rif alveg' þvert yfir. Þessi beinbrot hafa auk þess kom- ið fyrir á árinu: Fract. radii 1, costæ 6, fibulæ 1, claviculæ 2. Enn- fremur þessi vulnera: incis. 2, cæs. 5, dilacerat. 3, contusa 13. Contusiones 8. Borgarfj. Slys alls, stór og smá, 59. Fract. columnæ cervicalis 1, colli femoris 1, claviculæ 1, humeri supracondylica 1, fibulæ 1. Lux. humeri 1. Ambustiones 6. Vulnera 20. Önnur meiðsli (distorsiones, contusiones etc.) 29. Fyrst talda slysið atvikaðist þannig, að maður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.