Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 84
82 konunnar í fjóra mánuði ársins, en fé Deildarinnar hrökk elcki til með öðru móti. Félagið var þó svo heppið að fá hjúkrunarkonuna til að taka aftur við starfinu um haustið. Sjúkrabifreið félagsins var allmikið notuð og gefst ágætlega. Því miður er hún dýr í rekstri, og erfitt að fá greiðslu fyrir flutning sjúklinga, sem margir eru fátækir og þurfaling- ar. Stjórnin hefir nú sótt um hækkaðan ársstyrk frá Alþingi, og væntir, með aðstoð landlæknis, að sú umsókn beri góðan árangur. Tekjur af skemmtunum, merkjasölu og gjöfum fara rénandi síðari árin. Kostn- aður við skemmtanir þær, sem haldnar eru til fjáröflunar, er óhæfi- lega mikill (húsaleiga, dansmúsik o. fl.). Hlutaveltur eru nú bannaðar, en þær gáfu allgóðar tekjur, og hér við bætist, að áhugi almennings virðist vera að dofna fyrir öllum góðgerðarfélagsskap og hjálparstarf- semi. Höfðahverfis. Starfsstúlkan er ráðin til 14. maí 1933. Hættir hún þá störfum, og er óvíst, að önnur fáist í hennar stað. Hún hefir kr. 200,00 í árskaup. Auk þess hefir hún í dagpeninga kr. 2,00 á dag frá 14. maí til 1. okt. en kr. 1,00 fyrir vetrarmánuðina. Af þessum 90 þjónustu- dögum hafa 23 verið gefnir. Félagið gefur við og við fátækum sængur- konum og sjúklingum dálitlar fjárupphæðir. Seyðisfj. Iðgjöld sjúkrasamlagsins eru frá kr. 1,00 upp í kr. 3,50 pr. mánuð. Meðlimum tryggð sjúkrahúsvist í 30 vikur og dagpeningar, sem fara eftir iðgjaldi, í 10 vikur. Læknir og lyfjabúð gefa 15% afslátt. Norðfj. Ekkert sjúkrasamlag eða hjúkrunarfélag til í héraðinu. Til- raunin til að endurreisa sjúkrasamlag Norðfjarðar hefir lognast út af. Reyðarfj. Sjúkrasamlag starfar á Búðareyri með um 20 meðlimi (ekki skráð). Vestmannaeyja. Engin lærð hjúkrunarkona starfar að hjúkrun í héraðinu, utan sjúkrahúss. Sjúkrasamlög eru hér ekki til. Rangár. Tvö sjúkrasamlög,FIjótshlíðar og' Holtamanna, eru starf- andi í héraðinu. Rekstur þeirra gengur, að ég held, vel. Iíeflavíkur. 1 Sandgerði var á vertíðinni lærð hjúkrunarkona, eins og undanfarandi, á vegum Rauðakrossins. Hefir hún mjög mikið að gera. Full þörf væri þar á sjúkraskýli, því iðulega verður að senda burtu sjúklinga, sem hjúkrunarkonan gæíi stundað, ef þar væri skýli. C. Barnahæli — fávitahæli. Barnahæli, sem tekur bæði heilbrigð börn og fávita, hefir verið reist á Hverakoti í Grímsnesi, að einhverju leyti í skjóli Prestafélags ís- lands. Héraðslæknir lætur þessa getið: Grímsnes. Á barnahælinu á Sólheimum í Grímsnesi eru um 30 börn á ýmsum aldri, flest úr Reykjavík. Flest vanrækt börn, eða börn, sem eru vandræðagripir að einhverju leyti. Forstöðukona hæl- isins, Sesselja Sigmundsdóttir, er eigandi þess og rekur það fyrir eiginn reikning. Húsið er hitað með jarðhita og stendur í skjóli fyrir norðanvindi móti suðri og sól. Að vetrinum njóta börnin þar einnig kennslu. Heilsufar barnanna hefir verið gott, og aðbúð þeirra og upp- eldi er að mínu áliti í ágætum höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.