Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 141
139 irnar, sem eitra líí' nær allra manna beinlínis og baka þeim stórkost- leg útgjöld, en eru auk þess undirrót margra meina og sennilega miklu fleiri en nokkurn grunar. Þenna leiða kvilla sætta menn sig almennt við eins og hvern annan sjálfsagðan hlut, en þó má ugglaust að miklu leyti koma í veg fyrir hann með viðeigandi varnarráðstöfunum, en þær verð'a að hef jast þegar í móðurlífi. 2. Ungbarnavernd. Hún hefst, eins og fyrr segir, áður en barnið fæð- ist. En síðan á heilsuverndarstöðin að vera kennslustofnun, einkum fyrir ungar og óreyndar mæður, í meðferð ungbarna og um heilbrigðis- legt uppeldi þeirra á þeim tíma, sem mestu varðar fyrir alla framtíð þeirra. Um þessa starfsemi er mikla reynslu að sækja til annara þjóða, og af henni mikils árangurs að vænta. 3. Barnavernd. Heilsu barnanna þarf að gæta miklu lengur en meðan þau eru í reifum, og má umhyggja fyrir henni aldrei niður falla. A skólaaldrinum reynir einkum rnjög á heilbrigði barna og unglinga, og er mikið syndgað gegn henni af skólum og heimilum. Hér er tann- verndin meðal annars þýðingarmikill póstur. Eðlilegast virðist mér, að allt heilbrigðiseftirlit í skólum bæjarins væri í höndum stöðvarinn- ar. Á þann hátt fær hún hezt yfirlit yfir heilhrigðisástand hæjarins og nær að lcynnast fjölda heimila, sem hún annars rnyndi seint eða ekki ná til að leiðbeina. 4. Sóttvarnir. Berklavarnir. Að sjálfsögðu hefir stöðin auga á hverj- um fingri til þess að leitast við að koma í veg' fyrir hverskonar sjúk- dómsútbreiðsju. Við almennar sóttvarnir (farsóttavarnir) getur hún aðstoðað á margan hátt. Þannig mundi það vera hennar hlutverk að gera víðtækar rannsóknir á næmi og ónæmi manna fyrir sóttum, þar sem það er unnt (barnaveiki, skarlatsótt), og að gera menn'ónæma fyr- ir þeim ineð bólusetningum eða á annan hátt, þegar það má verða og þörf er á (barnaveiki, taugaveiki o. s. frv.). En ein er sú sótt, sem stöð- in verður einkum að herjast á móti, og mundi það verða eitt höfuðverk- efni hennar fyrst um sinn. Sú sótt er berklaveikin. Hún er eins og stend- ur höfuðóvinur almennrar heilbrigði hér á landi og langtum skæðari en i nálægum löndum. Stendur hún ár eftir árefstáblaðiallradánarnxeina, svo að nær 5. hver maður, sem deyr, lætur lífið af hennar völdum. En að haki hverju því mannsláti er venjulegast margra ára og jafnvel ára- tuga píslarsaga. Bein opinber útgjöld til líknar berklasjúklingum nema nú allt að milljón króna árlega, og er þó minnstur hluti þess tjóns, sem berklaveikin bakar þjóðfélaginu. Svo heitir, að fé þessu sé varið til „berkalvarna", og að vísu er það réttnefni, því að einangrun og lækning hinna sjúku verður jafnan nokkur vörn fyrir hina heilbrigðu. Fjarri fer því, að ég' telji, að úr þeirri starfsemi megi draga. En það eru ekki nægar berklavarnir að sitja auðum höndum og' bíða þess, að menn sýkist, verði sjúkdómsins varit og vitji læknis, stundum, og raunar að jafnaði, langtum of seint, og að hending ein sé látin ráða þvi, hvort stórhættulegar smitunaruppsprettur uppgötvast nokkurn- tíma eða aldrei. Berklasjúklingana þarf beinlínis að leita uppi með skipulagsbundinni, nákvæmri rannsókn, meðan þeir enn telja sig, að öllu óathuguðu, heilbrigða. Þá er mest vonin um, að þeim megi bjarga og gera þá hættulausa fyrir aðra. Sömuleiðis verður að gera skipulags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.