Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 70

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 70
68 að taka með töng. Holdbrúarrifur hefiv hún fengið miklar, sem illa hafa gróið. Til konu kom és 12 tímum eftir að fyrra barnið fæddist, og var hún sóttlaus alla þá stund. Börnin voru tveir sveinar, 17 og 18 merkur. Fylgjan hin langstærsta, sem ég hefi séð, og vóg 7 merkur, blóðlifralaus. Auk þess var vatn í meira lagi. Konan er tæplega meðal- kvenmaður, hnellin. Henni og börnunum heilsaðist í bezta lagi. Ljós- ur geta aldrei fósturláta í skýrslum, og ég man ekki til, að ég' hati nema þrisvar þurft að skifta mér af þeirn með öðru en leiðbeiningum. Eru þau samt algeng hér. Abortus provocatus hefir eigi verið gerður af mér né öðrum hér, svo að ég viti. En nokkrum sinnurn hefi ég verið beðinn þeirrar aðgerðar á síðustu árum. Kvennaklámbækur og erlend tízka hafa vitanlega náð hingað sem annarsstaðar í landið. Það, sem fordæmt er um sinn, cr sjálfsagt að stuttu liðnu, svo næmir og hrað- fleygir eru hinir andlegu faraldrar. Ýmsuin konum hér er nauðsyn á takmörkun barneigna, sumum á að hætta þeim með öllu. Ég' hefi orðið við bænum slíks fólks um að útvega því verjur og leiðbeina því eftir getu, en margir eru þeir ekki orðnir enn, sem hafa notið mín að í þessu. Mættu mín vegna vera fleiri, ef að gagni kemur. Hins vegar held ég, að þarna sé tvíeggjað vopn á ferð, og að svo megi fara, að mörg hjón, einkum ung, búi samlífi sínu banadrykk með verjunotkunum. Náttúrunnar lögmál láta ekki að sér hæða, en þau vilja líf og dauða, miskunnarlaust. Vopncifj. Læknir hjálpaði 2 konum á árinu. Var önnur þeirra primi- para 27 ára, með fremur þrönga grind. Gekk fæðingin mjög lítið þrátt fyrir góðar hríðir. Læknir tók barnið með töngum og saumaði rupt. perinei. í hitt skiptið var læknis vitjað til að deyfa konuna. Varð að taka lausa fylg'ju með hendi, af því að ekki tókst að þrýsta henni út. Ljósmæður geta ekki um fósturlát. Héraðslækni er kunnugt um 3 fóst- urlát á árinu, án þess að hann eða Ijósmæður héraðsins væru þar við- stödd. Yfirleitt má seg'ja, að fólk úti um sveitir telji fósturlát hin mestu óhöpp, og því engin líkindi til, að þau séu af manna völdum ger. Um takmörkun barneigna er sama að seg'ja. Fólki er yfirleitt illa við allt slíkt og hefir litla tilhneigingu til að íeita sér upplýsinga um varnir á því sviði. Hróarstungu. Fósturlát veit ég ekkert á árinu. Einu sinni var farið fram á það við inig að gera abortus provocatus, en þar eð indicationes voru engar fyrir hendi, var því neitað. Takmörkun barneigna held ég þekkist varla í héraðinu. Fljótsdals. Læknis vitjað 4 sinnum til kvenna í barnsnauð. Eitt skiptið vegna fastrar fylg'ju, og varð að sækja hana með hendi. Ann- að skiptið vegna lélegra hríða. Þegar útvíkkun var komin, var g'efið pituitrin; skömmu seinna bar á greinilegri fósturasfyksi; þar sem hún ágerðist og barnið var ekki tangartækt, var í snatri gerð vending og' fóstrið dregið fram, og tókst fyrst eftir nær klukkutíma tilraun að fá sæmilegt líf í barnið. Skömmu eftir að fylgjan losnaði, slappaðist uterus, og fór að blæða gríðarlega. Útvortis uterusmassage, secale og pituitrin dugði ekki neitt. Konunni var þá gefið chloroform og uterus masseraður innan með krepptum hnefa, og tókst þá loks að fá sæmi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.