Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 78
76
4. Lög nr. 46, 23. júní 1932 um breyting á lögum nr. 60, 14. júní 1929
um varnir gegn berklaveiki.
5. Lög nr. 47, 23. jvíní 1932 um lækningaleyfi, réttindi og skyldur
lækna og annara, er lækningaleyfi hafa og um skottlækningar.
6. Lög nr. 54, 23. júní 1932 um afnám laga nr. 33, 20. okt. 1905 um
stofnun geðveikrahælis.
7. Lög nr. 43, 23. júní 1932 um barnavernd.
8. Lög nr. 68, 23. júní 1932 um breyting á fátækralögunum nr. 43,
31. maí 1927.
9. Lög nr. 33, 23. júní 1932 um stofnun nýs prófessorsembættis i
læknaaeild Háskóla íslands.
10. Lög nr. 64, 23. júni 1932 um kirkjugarða.
11. Lög nr. 13, 23. júní 1932 um Ijósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla
íslands.
12. Lög nr. 15, 23. júní 1932 um breyting á yfirsetukvennalögum.
13. Lög nr. 62, 23. júní 1932, um breyting á lögum nr. 71, 28. nóv. 1919
um laun embættismanna.
14. Lög nr. 59, 23. júní 1932 um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919
um sjúkrasamlög. Sjúkrasamlagalögin síðan gefin út að nýju með
áorðinni breytingu sem lög nr. 82, 23. júní 1932 um sjúkrasamlög.
Þessar reglugerðir varðandi heilbrigðismál voru gefnar út af stjórn-
arráðinu:
1. Viðauki við heilbrigðissamþykkt fyrir Ytri-Akraneshrepp í Borg-
arfjarðarsýslu, (16. júní).
2. Reglugerð um rannsókn banameina og kennslu í meina- og líf-
færafræði, (16. júlí).
3. Heilbrigðissamþykkt fyrir Kaldrananeshrepp í Strandasýslu, (29.
júlí).
4. Reglugerð fyrir ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla íslands,
(22. ágúst).
5. Reglugerð um skýrslugerðir lækna og þeirra, sem lækningaleyfi
hafa, annara heilbrigðisstarfsmanna og heilbrigðisstofnana, (5.
okt.).
6. Reglugerð um skilyrði fyrir veiting lækningaleyfis og sérfræðinga-
leyfis samkv. lögum nr. 47, 23. júní 1932, (30. des.).
Konungur staðfesti skipulagsskár fyrir eftirtalda sjóði, sem ætlaðir
eru til heilbrigðisnota:
1. Minningarsjóður hjónanna Sigríðar og Jóns Blöndal, héraðslæknis
(3. marz).
2. Minningarsjóður Oktavíu Jónsdóttur frá Móbergi (30. marz).
3. Minningar- og líknarsjóður Ingibjargar Brynjólfsdóttur og
Magnúsar prófasts Bjarnasonar, hjóna frá Prestsbakka á Síðu
(11. maí).
4. Minningarsjóður Guðrúnar Gísladóttur Björns, hjúkrunarkonu
(27. júní). '
Til læknaskipunar og heilbrigðismála var eytt á árinu úr ríkissjóði
kr. 633657,34 (áætlað hafði verið kr. 698265,00) og til almennrar