Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Blaðsíða 55
53
mammæ og karlmaður með cancer ventriculi. Dáið hafa 4 úr krabba-
meini. Láðst að færa 3 sjúklinga, sem dáið hafa, inn á mánaðarskýrslu,
2 karlmenn, annan með cancer ventric. (var í Reykjavík til lækninga),
hinn með cancer oesophagi, og konu með myelitis transversa (metas-
tasis carcinomat.).
Rnngár. Á mánaðarskrá eru 7 sjúklingar taldir ineð krabbamein, en
eiga ekki að vera nema 6. Einn sjúklingur hefir af vangá verið tvítal-
inn á mánaðarskrá. 5 af sjúklingunum voru ltonur, 1 með cancer
ventric., 2 með ca. ovarii, 1 með ca. oris. Dóu allar á árinu. Fimmta
konan var með ca. mammæ; var opereruð. Er ennþá hraust. Sjötti
sjúklingurinn, sem skráður var með krabbamein, er 3ja ára drengur
með ört vaxandi tumor hepatis. Sendur á Landspítalann, fékk þar
Röntgen, og eyddist tumorinn furðu fljótt. Drengurinn er nú eftir tæpt
ár við góða heilsu, og' fer óðum fram. Diagnose er í þessu tilfelli
vafasöm.
Grímsnes. 2 sjúklingar skrásettir, karlinaður með ca. ventric. og
kona með ca. mammæ.
Keflavíkur. 5 tilfelli (3 canc. ventric., 1 ca. intest. og 1 ca. labii inf.).
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1929—1932.
1929
Sjúkl.
4
1930
4
1931
J J
1932
2
C. Ýmsir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar:
Nokkrir læknar geta um algengustu kvilla, sem þeir fá til meðferð-
ar, svo sem:
Hafnarfj. Algengustu sjúkdómar auk tannsjúkdóma eru slys, igerð-
ir, taugaveiklun, magasjúkdómar og kvensjúkdómar.
Skipaskaga. Langalgengustu kvillar voru í ár, sem fyrr, tann-
skemmdir, gigtarsjúkdómar, taugasjúkdómar, smá-ígerðir og kýli.
Borgarfj. 202 farsóttarsjúklingar (af 910 alls). 118 incð tannsjúk-
dóma, 83 með gigt, 74 með meltingarkvilla, 59 urðu fyrir slysum, 59
með augnsjúkdóma, 57 með húðsjúkdóma, 33 með taugaveiklun, 30
með ígerðir, 26 með hjartasjúkdóma.
Miðfj. Farsóttir (frá 1. júní 1932) 94. Tannskemmdir 84, tauga- og
gigtsjúkdómar 41, sjúkdómar í meltingarfærum 31, slys 28, ígerðir alls-
konar 24, sjúkdómar í öndunarfærum 22.
Reyðarfj. Algengasti kvilli er blóðleysi.
2. Appendicitis:
Hafnarfj. Mjög tíður sjúkdómur, — virðist fara í vöxt.
Öxarfj. Einn maður dó úr botnlangabólgu. Var létt haldinn en fór
hirðuleysislega með sig og versnaði aftur og aftur. Síðan fór að bera