Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 85
83 —
1969
7. Þrymlasótt (014.1 erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 7.
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 11 1 6 22 11 21 10 5 3 6
Dánir 11 11 11 11 11 11 11 11 11 11
Á skrá í 4 héruðum.
8. Gigtsótt (400— 401 febris rheumatica).
Töflur II , III og IV, 8.
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 27 54 22 28 40 25 16 7 12 8
Dánir tt 11 11 1 11 1 2 11 11 11
Á skrá í 5 héruðum.
9. Taugaveiki (040 febris typoidea).
Töflur II , III og IV, 9.
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. rt 11 11 11 11 11 11 11 11 11
Þánir tt 11 11 11 11 11 11 11 11 11
10. Taugaveikisbróðir (041 febris paratyphoidea).
Töflur II, , III og IV, 10.
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 11 11 11 1 11 1 11 1 * 11
Dánir 11 11 11 11 1 11 11 11 ,, 11
11. Iðrakvef (571 + 764 gastroenteritis acuta).
Töflur II, , III og IV, 11.
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 5433 6065 5447 6378 4519 6219 5424 5659 4127 4294
Dánir 5 6 2 1 5 3 4 2 2 2
Á skrá í öllum héruðum, sem skýrslur bárust úr. Flest tilfelli í marz,
en dreifing annars nokkuð jöfn á árið.
Rvík. Allmörg tilfelli mánaðarlega allt árið.
Álafoss. Skráð alla mánuði ársins, en einungis um fá og tiltölulega
VíeS tilfelli að ræða.
Stykkishólms. í marz varð ég var við fremur vægan iðrakvefsfar-
aldur, sennilega af veiruuppruna. Þessu brá einnig fyrir í júní—ágúst,
en varla svo, að umtalsvert sé.
Blönduós. Kemur fyrir allt árið.
Sjá Hbs. 1968.