Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 126

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 126
1969 124 einn læknir (sérfræðingur) og ein hjúkrunarkona. Hjúkrunarkonan fór í vitjanir til 253 barna, alls 1258 vitjanir. Til skoðunar komu 279 börn, alls 1061 sinni. Ónæmisaðgerðir, auk þeirra, sem gerðar eru í sambandi við barnaeftirlitið, eru gerðar fyrsta mánudag hvers mán- aðar, 1 klst. í senn. Að þeim vinna þá þrír læknar og ein hjúkrunar- kona. Ónæmisaðgerðir á vegum stöðvarinnar á árinu voru alls 2367. Um berklavarnir, sjá töflu. Þessi heilsuverndarstarfsemi fer fram á tveimur stöðum í bænum, á báðum stöðum við vægast sagt ófullnægj- andi skilyrði um húsakynni og aðbúnað. Auk þess hefur Krabbameins- félag Akureyrar haft leitarstöð sína í húsnæði Heilsuverndarstöðvar- innar. Um frekari starfsemi, fleiri heilsuverndargreinar, getur tæpast verið að ræða við núverandi aðstöðu. Vestmannaeyja. Sama starfsemi og áður. Leit að leghálskrabba hald- ið áfram. Sérfræðingur í kvensjúkdómum kom aftur í ár og fram- kvæmdi hópskoðun. Héraðslæknir annast eftirlitið endranær og hefur móttöku oftast einu sinni í viku. Um áramót höfðu 785 konur komið til skoðunar, sumar margoft. öll strok send leitarstöð krabbameinsfé- lagsins, sem hefur tekið að sér að annast skoðun sýna. Fávitahæli. Rvík. Reykjavíkurborg starfrækir vistheimili að Arnarholti á Kjal- arnesi með 60 rúmum fyrir fávita, geð- og taugasjúklinga og ofdrykkju- menn. Á heimilinu voru í ársbyrjun 35 karlar og 20 konur, á árinu komu 21 karl og 14 konur. 18 karlar og 13 konur fóru, og 2 karlar dóu, en eftir í árslok voru 36 karlar og 21 kona. Legudagar voru 21085. 1 Lyngás, dagheimili fyrir vangefin börn, starfrækt af Styrktar- félagi vangefinna, komu 43 börn að staðaldri á árinu. Heimilið var starfrækt um það bil 300 daga á árinu. Akureyrar. Sólborg, heimili fyrir vangefna, sem reist er á vegum Styrktarfélags vangefinna á Akureyri, tók að nokkru til starfa 18. nóvember. Þá byrjaði dagheimili og skóli fyrir 15 vangefin börn og unglinga. Framkvæmdir við heimilið eru á lokastigi, og er ætlunin, að það verði allt tekið í notkun fyrri hluta árs 1970. Mun það þá geta tekið 44 vistmenn og 12 á dagheimili. (Sjá að öðru leyti töflu, bls. 52—53). Elliheimili. Akureyrar. Á árinu var byrjað á viðbyggingu við Elliheimili Akur- eyrar, og var hún fokheld nokkru fyrir áramót. Þar verða 23 íbúðar- herbergi, eins og tveggja manna, alls fyrir rúma 30 vistmenn. Auk þess dagstofa, samkomusalur, setustofur, vinnustofa, snyrtistofa fyrir vistmenn, aðstaða fyrir böð og fysioterapi. Ennfremur líkhús og ýmsar geymslur. 1 byggingu er viðbót við Elliheimilið í Skjaldarvík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.