Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 161
— 159 — 1969 dioptrium. Það er aukin „spherical aberration" á glæru hægra auga. Kemur það í ljós, ef hann horfir með hægra auga gegnum örlítið gat (pinhole), að hann sér 1.0 (6/6 Snellen). Þessi missmíði á glæru or- sakar það, að ljósbrot hennar er skakkt og orsakar óþægindi við ýmis birtuskilyrði og áreynslu á augað, svo sem að horfa á sjónvarp í nokk- urn tíma. Litlar líkur teljum við á því, að fylgikvillar geti komið í Ijós eftir slysið héðan af, svo sem samkenndarblinda (ophthalmia sympatica), drer (cataracta traumatica), lithimnubólga (iridocyclitis) eða sjón- himnulos (ablatio retinae). Ekki teljum við, að breyting verði á sjón af völdum slyssins héðan af, því telja má, að glæran muni haldast óbreytt héðan af, því að um fimm ár eru nú liðin, síðan slysið átti sér stað. Sjóndepra á hægra auga virðist ekki há honum við vinnu þá, er hann stundar nú. Lýti eru sáralítil af örinu á auganu. Ef hann af einhverjum ástæðum missti vinstra augað, getur hann notað gler fyrir hægra auga, og eftir nokkurn þjálfunartíma stundað næstum hvaða starf sem er vegna sjónarinnar, sem eineygður maður á annað borð getur unnið. Samkvæmt sjóntöflum dr. Lebensohn (greinargerð í Am. J. Ophth. 19: 110—117, Feb. 1936) er sjónhæfni (visual efficiency) á hægra auga 20% án glerja, en 91.4% með glerjum, en 100% á vinstra auga með og án glerja. Ber þetta saman við skerðingu í sjónhæfni í töflum Giffords (Gifford: A Textbookof Ophthalmology) og Parson’s Diseases of the Eye eftir Sir Stewart Duke-Elder, 1967, bls. 572. Álítum við varanlega örorku því vera samkvæmt framansögðu 8.6%.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um eftirfarandi atriði: !• Leitað er eftir rökstuddri umsögn læknaráðs um niðurstöðu ör- orkumats þeirra dr. med......og .... sérfræðinga í augnsjúkdóm- um, dags. 2. marz 1971. 2. Þá er þess óskað, að læknaráð meti, hver sé hæfileg örorka stefnanda H. Ó-sonar af völdum þess slyss, er hann varð fyrir 27. september 1966. Málð var lagt fyrir réttarmáladeild ráðsins. Afgreiddi deildin það nieð ályktunartillögu á fundi hinn 18. júní 1971, en samkvæmt ósk eins læknaráðsmanns var málið borið undir læknaráð í heild. Tók ráðið ftiálið til meðferðar á fundi hinn 24. september 1971, og var eftir ýtar- iegar umræður samþykkt í einu hljóði að afgreiða það með svohljóð- andi Ályktun: Ad. 1. Ýtarleg rannsókn og greinargott vottorð augnlæknanna, .... °g ...., breyta ekki fyrri niðurstöðu læknaráðs, þar eð augnlæknarnir ^niða sitt álit við notkun hjálpartækja, þ. e. í þessu tilfelli gleraugu. Læknaráð telur, að nauðsyn á notkun hjálpartækja útiloki menn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.