Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 113
— 111 —
1969
XI. Heilbrigðisstofnanir.
Sjúkrahús.
Tafla XVII.
Á eftirfarandi töflu er greindur fjöldi sjúkrastofnana, rúraafjöldi,
aðsókn o. fl. eftir tegundum stofnana. Raunverulegur sjúkrahúsafjöldi
er 36, þar sem Vífilsstaðir, Kristnes og Sólvangur er tvítalið. Af skrá
hefur verið tekið Fæðingarheimilið í Kópavogi.
Sjúkrahús Aðrar sjúkrastofnanir
Almenn sjúkrahús Berkla- hæli Geð- sjúkrahús Holdsv.- spítali Hjúkrunar- spítalar Endurhæf- ingar- stofnanir & |1 •3 £ ÖÍ a • w .2.J3 II O 0 Fávita- hæli Allar aðrar sjúkrastofn.
Fjöldi sjúkrahúsa .. 25 2 í i 5 2 2 38 2 4 6
~ sjúkrarúma ... 1405 29 234 4 579 260 32 2543 67 241 308
á 1000 landsm. 6,9 0.1 1,2 - 2,8 1,3 0,2 12,5 0,3 1,2 1,5
'eg. sjúkrar. (%) .. 55,2 1,1 9,2 - 22,8 10,2 1,2 - 21,8 78,2 -
^júklingafjöldi .... 23432 74 1135 3 1173 1827 1244 28888 152 292 444
~ á 1000 landsm. 115,2 0,4 5,6 - 5,8 9,0 6,1 142,0 0,7 1,4 2,2
Legudagafjöldi .... 472361 10610 108932 1095 210584 93970 9515 907067 23705 94133 117838
- á hvern landsm. Meðalfj. legudaga á 2,3 0,05 0,5 1,0 0,5 0,05 4,4 0,1 0,5 0,6
sjúkl. ... 20,2 143,4 96,0 - 179,5 51,4 7,6 31,4 156,0 322,4 265,4
hlýting rúma í % .. 92,1 100,2 127,5 — 99,6 99,0 81,5 97,7 96,9 107,0 104,8
Laugardaginn 13. desember 1969 var undirritaður samningur milli
f'íkisins og Reykjavíkurborgar um lóðamál Landspítalans og lækna-
deildar Háskólans. Samning þennan undirritaaf ríkisstjórnarinnar hálfu
heilbrigðismálaráðherra Jóhann Hafstein, menntamálaráðherra Gylfi
L. Gíslason og fjármálaráðherra Magnús Jónsson, en af hálfu Reykja-
yíkurborgar borgarstjóri Geir Hallgrímsson. Af hálfu ríkisins er samn-
Wgurinn undirritaður með fyrirvara um samþykki Alþingis, en gert
er ráð fyrir, að tilskilin heimild verði veitt við afgreiðslu fjárlaga í
ftæstu viku, en borgarstjórn Reykjavíkur hefur þegar veitt borgarstjóra
heimild til undirritunar hans.
Aðalatriði samnings þessa eru þau, að borgarstjórn Reykjavíkur
afsalar ríkissjóði til eignar rúmlega 38 þús. fermetra landssvæði á nú-
verandi Landspítalalóðarsvæði, þannig að með því afsali verður ríkis-
sjóður orðinn eigandi að öllu landssvæðinu, sem afmarkast af Hring-