Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 108
1969
— 106 —
22. Reglugerð nr. 160 28. ágúst, um eftirlitsgjald lyfjabúða fyrir
árið 1969.
23. Auglýsing nr. 179 15. september, um breyting á gjaldskrá fyrir
dýralækna, nr. 112 12. júlí 1966.
24. Reglur nr. 260 2. október, um eldvarnir í fiskiskipum.
25. Reglurnr. 263 2. október, um breytingu á reglum um eftirlit
með skipum og öryggi þeirra, nr. 11 20. janúar 1953.
26. Reglur nr. 264 2. október, um breytingu á reglum nr. 14 28.
febrúar 1962, um breytingu á reglum um eftirlit með skipum og ör-
yggi þeirra nr. 11 20. janúar 1953.
27. Reglugerð nr. 212 14. október, um ávana- og fíkniefni.
28. Auglýsing nr. 251 3. nóvember, um breyting á reglugerð nr. 207
30. september 1966 um bólusetningu sauðfjár til varnar garnaveiki.
29. Reglugerð nr. 273 3. nóvember, um starfssvið og starfshætti eit-
urefnanefndar.
30. Reglugerð nr. 253 6. nóvember, um breytingu á reglugerð um gerð
lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 30 16. maí 1966.
31. Reglugerð nr. 257 28. nóvember, um ávana- og fíkniefni.
32. Reglugerð nr. 259 3. desember, um breyting á reglugerð um
mjólk og mjólkurvöru nr. 157 4. september 1953.
33. Auglýsing nr. 315 4. desember, um breytingu nr. 1 við Lyfjaverð-
skrá I frá 20. janúar 1969.
34. Auglýsing nr. 316 4. desember, um breytingu nr. 7 við Lyfjaverð-
skrá II frá 15. janúar 1968.
35. Auglýsing nr. 317 4. desember, um breytingu nr. 1 á Lyfjaskrá
III. Dýralyf A. Lyfjaefni og samsetningar, frá 15. október 1965.
36. Auglýsing nr. 330 8. desember, um styrki samkvæmt lögum um
fávitastofnanir.
37. Auglýsing nr. 308 9. desember, um útgáfu Sérlyfjaskrár, Lyfja-
verðskrár II, ásamt Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofnunar ríkisins og
breytingar nr. 1 við Lyfjaverðskrá II.
38. Reglugerð nr. 291 17. desember, fyrir Læknaráð Landspítalans
og Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg.
39. Samningur nr. 335 31. desember, milli Læknafélags Islands og
menntamálaráðuneytisins um gjald fyrir heilsuvernd í skólum.
Auglýsingar birtar í C-deild Stjórnartíðinda:
1. Auglýsing nr. 15 23. október, um fullgildingu samnings um að
dreifa ekki kjarnavopnum.
Forseti Islands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til
heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 65 24. febrúar, Utanfararsjóðs sjúkra í Stranda-
sýslu.