Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 156
1969 _ 154 — 1 málinu liggur fyrir svohljóðandi bréf frá Rannsóknarstofu próf. Jóns Steffensen, undirritað af Bjarna Konráðssyni lækni, dags. 3. apríl 1970, svohljóðandi: „Svar við bréfi dags. 25. marz 1970. Samkvæmt bókum í rannsókna- bók Rannsóknarstofu prófessors Jóns Steffensens var gerð rannsókn á blóðsýni merktu M-222 frá lögreglunni á Akureyri (sbr. afrit af fylgiskjali, sem fylgir hér með). Blóðrannsókn var gerð á venjulegan hátt, gerð tvöföld mæling á sama blóðsýni, og varð útkoman reducerandi efni samsvarandi 1.20%c °S 1.28%0 af alkóhóli, þ. e. meðalgildi 1.24%0. Þennan dag barst aðeins eitt sýni frá Akureyri, og var frágangur þess í alla staði ágætur. Sýnið barst í lokuðu umslagi, og mun lögreglan í Reykjavík hafa komið því hingað að venju. Varðandi rannsóknaraðferðina vísast til bréfs til Hæstaréttar íslands 23. október 1960 frá prófessor Jóni Steffensen, þar sem aðferðinni er lýst.“ Hinn 13. apríl 1970 kom .... læknir, . ., Akureyri, og er fram- burður hans bókaður á þessa leið: „Vitnið sér vottorð á dskj. nr. 3 í rannsókn málsins. Það staðfestir að hafa framkvæmt þargreinda blóðtöku og jafnframt hafa ritað blóð- tökuvottorð. Vitnið kveðst muna vel eftir umræddri blóðtöku. Vitninu er nú kynnt, að ákærði hafi staðhæft, að mistök hafi orðið við blóðtökuna eða blóðrannsóknina, sem leitt hafi til rangrar niðurstöðu alkóhólmælingar. Þá er vitninu kynntur 1. liður í bréfi ákærða á dskj. nr. 5 í málinu. Aðspurt segist vitnið hafa notað þurrsteriliseraða nál við töku blóð- sýnishorns í umrætt sinn og tekur jafnframt fram, að það geri það ávallt. Vitnið kveðst ekki geta svarað því, hvenær nálin hafi verið þurr- steriliseruð. Það upplýsir, að þurrsteriliseraðar nálar séu keyptar í lyfjaverzlunum og aðeins notaðar einu sinni til töku blóðsýnishorns. Vitnið upplýsir, að það hafi flutt nálina í umbúðunum og í sérstöku hólfi í tösku sinni, þar sem ekkert bitjárn eða aðrir aðskotahlutir geti komizt að. Vitnið upplýsir, að það hafi haft brennsluspritt og tinct. merthiolate meðferðis, en ekki önnur samsvarandi efni. Aðspurt segir vitnið alveg óhugsandi, að áðurgreind efni hafi kom- izt í snertingu við nálina í töskunni. Vitnið segir ekki óhugsandi, að gufað geti upp með töppum í glös- unum, sem efni þessi eru geymd í, en tekur fram, að það telji, að nálin hafi verið geymd í loftþéttum umbúðum. Það tekur einnig fram, að það sé persónuleg skoðun þess, að þótt örlítil gufa af brennsluspritti eða þess háttar efni hafi komizt í snertingu við nálina, hafi það ekki haft áhrif á ákvörðun alkohols í blóðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.