Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 139
137 1969 lega heilsu, G. kvæntur, en H. ekkja. S. á ekki alsystkini. Hálfsystkini sín að föðurnum þekkir hann ekki, en hefur aldrei heyrt neitt misjafnt um þau. Kjörson á faðir hans, sem er algjör vandræðamaður, en er honum óskyldur með öllu. Þau S. og móðir hans áttu heima á nokkrum stöðum í bænum, fyrst á .... í nokkur ár, en síðan á . ..., þangað til S. var um 10 ára aldur, þá á .... fram til 1943—1944, en síðast á .... og síðan stofnsetti S. eigið heimili. Alla skólagöngu sína hafði hann í Austurbæjarskólanum, og var hún að sögn mjög venjuleg og tíðindalaus. Samkomulag við kenn- ara og skólafélaga var ágætt, að því er hann segir. S. fór aldrei í sveit til dvalar. 10 ára gamall byrjaði hann að vinna á .... á sumrum, fyrst sem léttadrengur, en síðan sem vikapiltur og vann þar fram yfir að eigendaskipti urðu á fyrirtækinu. Nokkrum sinnum fór hann hins vegar með móður sinni til .... á sumrum, eða nánar tiltekið frá því hann var 4 ára og þangað til hann fór að vinna á .....Var honum komið fyrir hjá fjölskyldu á . ..., meðan móðir hans var að vinna. Man hann eftir því, að það kom fyrir hann þar einu sinni, að einhver karl var að gantast við hann og snaraði honum inn í frystiklefa og skellti hurðinni á eftir honum. Sagðist S. alveg hafa ætlað að tryllast, þegar hann fann, að hann komst ekki út. Hafði hann síðan öll bernskuár sín verið haldinn mikilli innilokunarhræðslu. Tómstundum sínum hér í bæ eyddi hann með félögum, sem hann átti yfirleitt góð samskipti við. Einhvern tíma var hann í skátastarfsemi, sem við nánari eftirgrennslan sýnist hafa verið ylfingastarf aðallega, en var þó kominn upp í skátafélagið og man meira að segja að nefna foringja sinn. Eitthvað var hann í K. F. U. M., en man lítið eða ekki að tilgreina frá þeirri veru. Að því er S. lætur í veðri vaka, varð ekki ýkja mikið um tómstundir, eftir að hann hóf vinnu á ...., en það var, eins og að ofan getur, er hann var 10 ára gamall. Segir hann, að sér hafi líkað starfið vel. Var vinnan afar þrifaleg, en launin ekki ýkja há, jafnvel miðað við það, sem Þá gerðist. Segir S., að þá hafi þótt gott að hafa vinnu og þá minna fengizt um það, þótt launakjör væru knöpp og hann fengi enga launa- hækkun, fyrr en hann var 18 ára. Heilsufar sitt segir hann hafa verið gott í bernsku og uppvexti, og veyndar alla tíð. Hann fékk rétt algengustu barnasjúkdóma, en ekki Þar fram yfir. Kunningja átti hann ýmsa í bernsku og æsku, en ekkert af þeim samböndum hefur verið varanlegt fram á manndómsár, og fátt eitt er honum að sögn minnisstætt frá þeim tíma. Starfslið k .... segir hann hafa verið mjög breytiiegt og fólk upp °S ofan, eins og gengur. Húsbændur voru þá hins vegar hættir að tala saman. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.