Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Qupperneq 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Qupperneq 145
— 143 — 1969 sjálfum sér, þ. e. af lestri einum saman, að ekki sé nú talað um það hástig dáleiðslunnar, að „gleyma“ ákveðnum hlutum, eða öllu heldur afmá þá úr vakandi vitund. Um lífsskoðun sína getur S. lítið sagt, næstum því eins og hann skilji ekki, hvað átt er við, þegar talað er um lífsskoðun. Það hafi helzt verið hans mark og mið að vinna og halda vinnunni. Það hafi þótt gott á sínum tíma, þó að það hafi ekki verið nema fyrir 35 kr. á mánuði árin 1936—1942. Æðri eða fastar mótuð lífsskoðun fæst ekki fram hjá honum, í þessum viðtölum a. m. k. S. er að lokum inntur eftir því, hvernig honum segi hugur um framtíðina. Svarar hann því mjög fljótt: „Bara engan veginn“. Segist hann hafa verið svo rólegur í allri þessari innilokun, að hann skilji það hreint ekki. Ekkert sérstakt er líkamlega athugavert, Heilarit, tekið 19. 12. 1969, sýnir ekkert sérstakt afbrigðilegt. 1 viðtali kemur S. mjög eðlilega fyrir. Hann sýnist öllu eldri en aldri svarar, er stilltur og að því er virðist í góðu jafnvægi, og er ekki að sjá, að hann sé í neinni innri spennu. Hann er samvinnulipur, mál- hress vel, leysir greiðlega úr spurningum, talar frjálslega, ótilkvaddur á pörtum. Alláberandi er, hve allt af hans högum er á einn veg: Vandalaust, slétt og fellt. Hann neitar ekki fjárhagsvandræðum, en þau eru tilkomin af klaufaskap og voru raunar engin meiriháttar vandamál, sízt óleysanleg. »nda var það allt vel á vegi að sögn. Er þetta ytra borð honum næstum cins og brynvörn, sem ómögulegt er inn úr að komast. S. gefur sem sagt svo greiðlega upplýsingar um allt mögulegt um sig og sína hagi hið ytra, að hvergi er hægt að komast að honum «1 að fá hann til að tjá sig beint um innri hagi sína. S. er áttaður á stað og stund, og við hann eru nokkuð eðlileg geð- tengsl, og hann er að sjá næstum furðulega ósnortinn af aðstæðum sínum. Minni virðist eðlilegt, gott, bæði um liðna hluti og nýorðna. Ekki er unnt að finna neinar hugsanalífstruflanir, hvorki óeðlilega hraða eða óeðlilega hæga hugsun, né heldur neinar hugsanastíflur. Ekki er að finna neinn vott um ranghugmyndir eða líkindi fyrir of- skynjunum né nein önnur einkenni um meiri háttar geðtruflun yfir- leitt. S. gætir þess yfirleitt vel að gefa sem bezta mynd af sér. Á það við, hvort sem um beinar upplýsingar um hann er að ræða, æviferil hans, eða upplýsingar í sambandi við mál það, er hér um ræðir sér- staklega, og eins í sambandi við sálfræðileg próf, sem byggjast á spurningalistum. S. veit greinilega, hvað er hæfilegt og venjulegt og svarar í samræmi við það. Við sálfræðilegt próf kemur fram ósköp venjulegt, hversdagslegt greindarfar. Ýmislegt bendir til heldur yfirborðslegra viðbragða, ytri siðir og reglur eru viðtekin, án þess að rök þeirra séu krufin til Piergjar. Svör hans í sálfræðiprófum eru, eins og á er drepið hér að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.