Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 127
125 —
1969
tveggja hæða hús. Þetta er fyrst og fremst starfsmannahús, íbúðar-
herbergi, borðstofa og snyrting fyrir starfsfólk, en auk þess er þarna
viðbót við eldhús heimilisins.
Rúmafjöldi og aðsókn að elliheimilum.
CS g Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v. áramót 9 00
'3 h V— h U Ih u Ih •H
"C C 1: c C J-i c t: c
cð H á á á U w !§ á > 0
Rvík: Ellih. Grund .... 142 37 120 15 37 22 38 3 4 27 115 55059
A Hrafnista, DAS .. pkranes . Jsafjörður olönduós . 284 142 142 26 43 23 34 4 1 141 150 104000
16 21 5 5 11 9 1 4 2 3 1 3 2 2 1 5 7 11 8 5651 6276
27 9 12 2 3 2 3 9 12 7226
Síglufjörður ^kureyri; Akureyrar .. 13 6 5 1 1 _ _ 5 6 4043
40 20 26 2 12 4 6 - 2 18 30 17155
v. ~ Skjaldarv.... ^eskaupstaður ítveragerði: Ás ^eflavík afnarfj.: Sólvangur .. 73 41 32 7 6 1 5 2 2 45 31 26415
7 5 1 1 — — _ — _ 6 1 2374
98 18 34 8 50 5 21 4 39 14 37 2 1 - 39 11 52 5 31953 5120
10 4 7 2 1 3 - 1 3 5 3505
Dvalar- og dagheimili fyrir börn og unglinga.
Rvík. Rekin voru 9 dagheimili. Börn voru 750. Dvalardagar 127795.
Reknir voru 10 leikskólar. Börn voru 1698. Dvalardagar 127584. Rekin
voru 7 vistheimiii fyrir börn. Að meðaltali dvöldust þar 73,4 böm á
dag. Dvalardagar voru 24661. Rauði Kross íslands tók á móti 170
börnum að Laugarási í Biskupstungum og 41 barni að Ljósafossi í
Grímsnesi. 1 barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum dvöldust 14 vangefin
^örn. 1 sumarheimili Hjálpræðishersins í Elliðakotslandi í Mosfells-
syeit dvöldust 28 börn. Um sumarið var rekið dagheimili á vegum
Heyrnleysingjaskólans á Lýsuhóli á Snæfellsnesi fyrir 21 barn.
Barnaverndarnefnd hafði á árinu afskipti af 169 heimilum vegna
aðbúnaðar 402 barna. Tilefni voru: drykkjuskapur 45, deyfilyfjanotk-
Un 7> geðveiki og geðrænir erfiðleikar 18, vanvitaháttur 8, ósamkomulag
27, hirðuleysi 20, veikindi, húsnæðisleysi o. fl. 44. Á árinu útvegaði
^efndin alls 244 börnum dvalarstað um lengri eða skemmri tíma. Af
Peim fóru 16 á einkaheimili. Nefndin fékk til meðferðar 16 hjóna-
skilnaðarmál vegna deilna um forræði barna, en þessum málum hefur
fjölgað frá árinu áður. Nefndin mælti með 36 ættleiðingum. Þar af
Var í 16 tilfellum um ættleiðingu stjúpbarna að ræða. Nefndinni barst
1 settleiðingarbeiðni, sem ekki var talið fært að mæla með að svo komnu.
Málum 27 barna var vísað til nefndarinnar vegna fjarvista úr skólum,
en hér er um að ræða örfá af þeim erfiðustu, sem vísað var til nefnd-
arinnar frá skólaeftirliti fræðsluskrifstofu borgarinnar. Nefndin hafði