Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 149
— 147 — 1969 Hæstaréttar, kveðnum upp 26. marz 1971, leitað umsagnar læknaráðs í hæstaréttarmálinu nr. 27/1970: G. B-son gegn G. G-syni. Málsatvik eru þessi: Hinn 20. apríl 1964 varð G. G-son....... Reykjavík, fyrir skotárás, er hann var við vinnu á vélkrana í húsgrunni að .... í Reykjavík. Eitt skot fór í gegnum vélkranahúsið, en hæfði ekki stefnanda. Sá, er skaut, var G. B-son, . ..., Reykjavík. 1 málinu liggja fyrir þessi læknisvottorð: 1. Vottorð .... sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum, dags. 26. apiúl 1965, svohljóðandi: „G. G.-son, f....marz 1933......... Reykjavík, varð, að hann telur, fyrir skotárás í apríl 1964, þar sem hann vann á krana. Þann dag hélt hann þó áfram vinnu sinni og til hádegis næsta dag, en fékk þá grátkast, hræðslutitring og varð að hætta vinnu. Eftir þetta verður hann kvíðinn, eirðarlaus, einnig sækir að honum svefnleysi, vonleysi, honum finnst allt ómögulegt, verður uppstökkur og æstur, ef eitthvað bjátar á, þolir hvorki konu né börn og er mjög geðvondur heima fyrir °g hefur sig ekki að neinu verki, þ. e. a. s. öll einkenni þunglyndis- veikinda. G. var fyrst til lækninga hjá .... lækni [sérfræðingi í tauga- °g geðsjúkdómum], en vitjaði mín fyrst 6. júlí 1964 með þeim sjúk- dómseinkennum, sem að ofan er lýst. Síðan hefur heilsufar hans verið ffljög óstöðugt, stundum hafa komið sæmilega góðir kaflar, en á milli nokkuð erfiðar depressionir, stundum með ofnautn áfengis, sem telja wá einn þátt í depressioninni (afleiðingu depressionarinnar). Nú síð- asta mánuð hefur G. verið nokkuð hress til heilsu og farið batnandi, svo vonir standa til, að þessi veikindi séu nú á enda. Þess skal getið, að G. hefur fyrir nokkrum árum fengið þunglyndiskast (depressio ^nentis endogenes), og læknaðist hann þá á fáum vikum og var hraust- Ur, þar til hann varð fyrir áðurnefndri skotárás. Pullyrða má, að G. hafi tilhneigingu til depressionar og sé því ber- skjaldaðri fyrir sálrænum áföllum en þeir, sem ekki hafa slíkar veilur. Algengt er, að depressionir fylgi í kjölfar slíkra áfalla, og líkur benda eindregið til, að þetta depressionskast sjúklings hafi framkallazt af áðurnefndri skotárás“. 2. Vottorð Þórðar Möller, yfirlæknis Geðveikrahælis ríkisins, dags. 25. apríl 1970, svohljóðandi: „1 áframhaldi af samtali við yður, hr. lögmaður, leyfi ég mér að senda yður úrdrátt þann úr geðrannsókn G. B-sonar, er ég gerði haustið 1964 og tel meginmál þeirrar rannsóknar, ásamt niðurstöðum hennar. ^ar segir: „Hér er um að ræða 39 ára gamlan mann, heyrnarlausan, frá því hann Var 15 mán. gamall. Hann þroskaðist eðlilega líkamlega að öðru leyti. Eftir skólagöngu í 11 ár í málleysingjaskóla fer hann að vinna fyrir sér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.