Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 100
1969
— 98 —
fleiri en verið hafa, einkum þeir, sem í fyrsta sinn vitjuðu mín, en hjá
fjórum þeirra er varla um meira en grun að ræða, þótt þeir hafi verið
talciir veikir á skýrslunni. Þetta bendir þó ótvírætt til, að ekki fari
sjúkdómstilfellum fækkandi og að full þörf sé ferðanna, meðan ekki
setjast að augnlæknar í þessum landshlutum.
Um kataraktsjúklingana er það að segja, að margir þeirra hafa
fengið góðan bata við uppskurði, en koma aðeins til eftirlits. Hjá fæst-
um hinna er sjúkdómurinn svo langt genginn, að aðgerðar sé þörf, og
segja má, að vel sé fyrir þörfum þeirra séð. Þá eru og einhverjir fjör-
gamlir og lasburða, sem ekki treystast til aðgerðar. Enginn þeirra, sem
ég sá, var steinblindur.
Hörður Þorleifsson.
Dagana 2. og 3. september var skoðaður 91 sjúklingur í Vík í Mýrdal
og 57 sjúklingar á Kirkjubæjarklaustri 4. og 5. september. Dagana
9. til 19. september voru skoðaðir 460 sjúklingar í Vestmannaeyjum.
Eftirfarandi tafla sýnir algengustu sjúkdómana:
Anisometria c. amblyopia Astigmatismus Blepharitis Cataracta congen. 1 Cataracta senilis | Conjunctivitis chr.j Glaucoma, ný tilf. | 3 o 'Cð C3 1 O O on Hyperopia Myopia gravis Myopia Presbyopia Stenosis duct. nasolacr. 1 Strabismus ‘ ki CB £ *ö *o r3 ’w* *o < Sjúkdómar samt. 1 ^ Sjúkl. samtals |
Vík í Mýrdal.... 6 7 4 í 14 3 19 7 23 2 7 7 100 91
Kirkjubæjarkl... 4 6 - - í 5 í 5 8 - 3 16 - - 2 51 57
Vestmannaeyjar. 17 73 21 2 9 66 3 6 111 4 65 91 3 20 24 515 460
Samtals 27 86 25 2 11 85 4 14 138 4 75 130 5 27 33 666 608
Aðrir sj úkdómar eru:
Vík í Mýrdal: Einn af hverjum eftirfarandi sjúkdómum: entropion,
exophthalmos, hordeolum, degen. maeulae retinae, pterygium, st. post
trauma perf. oc., xantelasma.
Kirkjubæjarklaustur: 1 spasmus facialis, 1 trichiasis.
Vestmannaeyjar: Fundus hypertonicus 9, hordeolum 3, iritis acuta 2,
spasmus facialis 2. Einn af hverjum eftirfarandi sjúkdómum: Atrophia
n. opt., cysta conjunctivae, degen. corneae, degen. mac. sen., dermatitis
palp., naevus palp., opac. corp. vitr., ptosis congen.
Mældur var augnþrýstingur allra yfir fertugt. Astigmatismus hafa
þeir, sem ná aðeins fullri sjón með cylindergleri. Undir hyperopia eru
þeir taldir, sem hafa hyperopia + 1,0 og meira. Undir cataracta koma
þeir, sem sjá 0,3 og minna af völdum cataracta.