Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 142
1969 — 140 — lega 10 árum áður eða svo, segir S., að hann hafði tekið IV2 pk. af skot- um uppi við ... ., og leizt honum svo á þau, að verið gæti, að þau pössuðu í gamla hermannaskammbyssu, sem hann átti, af óvenjulegri stærð. Um þessi atriði fjallar nánar hér neðar. S. frétti nú, að mann vantaði til aksturs á tiltekna bifreið á .... Falaðist hann eftir því starfi hjá eigendum hennar, og fékk það og gerði svo grein fyrir sér, að hann hefði unnið áður á...Bifreiðareig- andinn sagðist hins vegar hafa frétt það síðar, af . ..., að S. hefði verið látinn hætta störfum þar vegna þess, að hann hefði ekki getað staðið skil á fé fyrir aksturinn. S. ók svo bifreiðinni á ... . hálft ár, en þar kom, að eigendur töldu, að hún stæði ekki undir sér með þessu móti, og kváðust heldur vilja selja bifreiðina. Falaðist þá S. eftir kaupunum og sagðist vera að bíða eftir atvinnuleyfi, og myndi fljótlega koma að sér. Eigendurnir tóku það trúanlegt, en kváðust verða að fá 100.000.00 kr. útborgaðar, og taldi S. engin vandkvæði á því. Kom hann svo með 75.000.00 kr. í pen- ingum og eftir nokkurt stapp með 25.000.00 kr. víxil, sem hann reynd- ar stóð skil á. Samið var síðan um 10.000.00 kr. greiðslu á mánuði, og að hann tæki að sér tryggingu bifreiðarinnar og opinber gjöld. Fór þetta allt í mesta ólestri, meiri 0g minni vanskilum. Endaði með því, eftir mikla ,,rekistefnu“, að þau hjón, sem áttu bifreiðina, sögðu upp viðskiptunum við S., þegar þau komust að því, að hann var búinn að aka bifreiðinni ótryggðri í nokkurn tíma og hemlabúnaður var að auki mjög lélegur, þegar þau skoðuðu hann einu sinni eða maður á þeirra vegum. Voru lyklar bifreiðarinnar svo teknir af S. Þegar farið var að taka til dót það, er honum tilheyrði í bifreiðinni, fannst hlaðin skammbyssa, Smith & Wesson, caliber 35, í hanzkahólfi bifreiðarinnar. Var henni komið til lögreglunnar tafarlítið. Þegar S. sá, að hún var ekki í dótinu, sem honum var afhent, innti hann eftir henni, að því er hermt er, eins og þetta væri hálfgerður hégómi eða lít- ilsverður hlutur, og var þó þá fyrir nokkrum mánuðum búið að kalla inn allar skammbyssur, sem menn hefðu í fórum sínum, vegna morðs- ins á G. T-syni, en skothylki, sem fannst í bifreið hans, benti til þess, að morðskotinu hefði verið hleypt úr sjálfvirkri skammbyssu caliber 35. Eigendur bifreiðarinnar tóku hana af S. 5. marz 1969, en 7. marz tilkynnir hann lögreglunni á .... hvarf byssunnar, sem hann segist hafa „fundið í bíl sínum, undir framsætinu" í janúar 1968. Hafi hann svo látið hana í hólfið í bifreiðinni, vegna þess að hann hafi verið að bíða eftir því, hvort sá, sem lét hana þama, kæmi ekki að spyrjast fyrir um hana. Segir hann lögreglunni við yfirheyrslu, að sér þyki líklegast, að sá hinn sami hafi viljað koma sér í eitthvert klandur. Ólíkindi þess, að sá, sem ætlaði að koma honum svo hastarlega í klandur, færi svo að spyrjast fyrir um byssuna á eftir, virðast ekki hafa hvarflað að honum. Segist hann svo hafa gleymt þessu. 1 öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.