Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 125
— 123 — 1969 Tannlækningar í bamaskólum Reykjavíkurborgar. Aldursflokkar j Fjöldi nemenda í aldursflokki Tannskoðun Meðferð Fjöldi skoðaðra nemenda Þar af með tannskemmdir Röntgenmyndaðir Fjöldi tanna | DMF-tala Fylltar tennur Úrdregnar tennur Tannhreinsun D M F P x Tennur % y Fjöldi nemenda Rótfylling önnur a í SajuBiBA. nl 0 s 1 >0 « Barnatennur Fullorðinstennur 7 ára 1564 1526 795 17 2018 33 1076 13470 2,0 23,1 655 39 1574 214 256 26 7225 8 - 1661 1627 922 16 1789 119 2605 18665 2,6 24,5 757 64 1541 254 253 50 8703 9 - 1541 1520 770 29 1516 148 3722 19587 3,2 26,3 842 43 1372 227 255 51 6919 10 - 1626 1573 808 12 2038 191 4343 26668 4,0 24,5 333 21 845 91 161 42 7936 11 - 1539 1490 903 53 2577 303 5327 29513 5,3 27,7 195 14 403 78 61 25 8350 12 1546 1512 1015 21 3106 366 6825 33524 6,6 25,6 291 31 680 102 34 52 7513 Alls 9477 9248 5213 148 13044 1160 23898 141427 4,0 27,0 3073 212 6415 966 1020 246 46646 I byrjun starfsársins voru 11 skólatannlæknar í starfi fyrir utan skóla- yfirtannlækni. I byrjun skólaársins voru alls 14 aðstoðarstúlkur í starfi, af þeim 3 eingöngu við flúorburstun, en seinni hluta vetrar var bætt við 2 stúlkum. Haustið 1968 voru tannlækningastofurnar alls 8, eins og árið áður. 1. sept. ákvað svo stjórn Heilsuverndarstöðvarinnar að taka húsnæðið, sem losnaði við brottflutning Slysavarðstofunnar, undir tannlækningadeild fyrir skólabörn. Alls eru í deildinni 6 stofur. Af þeim 8 stofum, sem voru í skólunum í byrjun starfsársins, voru 3 lagðar niður. Sérstök áherzla var lögð á að kenna 7 ára börnum tannhirðingu, en flest þeirra reynast vera alveg óvön að nota tannbursta. Alls fengu 9348 börn flúorburstun og skolun í 46646 skipti. Til tannviðgerða komu á árinu 3073 börn. Alls voru fylltar 6415 holur með varanlegum fyll- ingum, 212 tennur rótfylltar, sementfyllingar voru 966, úrdregnar barnatennur voru 1020, og 246 fullorðinstennur voru fjarlægðar. Minni háttar tannréttingar voru gerðar á 19 börnum. Mikil áherzla var lögð á ýmiss konar fræðslustarfsemi, fræðslubæklingum var dreift í skól- unum og til heimilanna, einnig sýndar fræðslukvikmyndir og talað við börnin um tannvernd. Endurgreiðslur fyrir tannviðgerðir, annarra en skólatannlækna, námu 1546628,00 kr. vegna 2146 barna. Akureyrar. Heilsuvemdarstöð Akureyrar. Mæðraeftirlit: Opið einn dag í viku, venjulega ca. 2 klst. Við það starfar einn læknir (sérfræð- ingur) og ein ljósmóðir. Skoðaðar 253 konur, 1074 skoðanir. Ungbarna- eftirlit: Opið 6 daga á hverjum 4 vikum, 1—1^2 klst. á dag. Þar starfar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.