Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 107
— 105
1969
6. Lög nr. 80 23. júní, læknalög.
7. Lög nr. 94 16. desember, um breyting á lögum nr. 53 13. maí
1966, um vernd barna og ungmenna.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar
ut af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Auglýsing nr. 11 3. janúar, um nýja Lyfjaverðskrá I.
2. Auglýsing nr. 25 31. janúar, um breyting á auglýsingu nr. 18
ó febrúar 1964, um breyting á samþykkt Sjúkrasamlags Reykjavíkur
nr. 13 26. sept. 1958.
3. Reglugerð nr. 60 19. febr., um breyting á reglugerð nr. 7 22.
Janúar 1964, um iðgjöld til slysatrygginga samkvæmt 40. gr. laga nr.
40 1963 um almannatryggingar, sbr. reglugerð nr. 104 1968.
4. Reglugerð nr. 61 19. febr., um nám í sjúkraiðju barna.
5. Reglugerð nr. 72 28. febr., um breytingu á reglugerð um holræsi
1 Sauðárkrókskaupstað nr. 162 21. september 1959.
6. Reglugerð nr. 42 13. marz, um breyting á reglugerð um gerð lyf-
seðla og afgreiðslu lyfja nr. 30 16. maí 1966.
7. Reglugerð nr. 103 11. apríl, um störf lækna við Sjúkrahúsið á
Húsavík.
8. Auglýsing nr. 126 14. apríl, um viðauka og breytingar nr. 6 við
Lyfjaverðskrá II frá 15. janúar 1968.
9. Auglýsing nr. 104 17. apríl, um breytingu á verði á lyfjum sam-
kvæmt 4. gr. reglugerðar um, hverjar vörur lyfsalar einir og læknar
(dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu, mega hafa á boð-
stólum, selja eða afhenda, nr. 173 20. desember 1967.
10. Reglugerð nr. 106 25. apríl, um viðvörunarmerki almannavarna.
11. Reglugerð nr. 107 25. apríl, um skipun hjálparliðs almanna-
varna.
12. Auglýsing nr. 48 12. maí, um bann við sölu lyfs.
13. Reglugerð nr. 49 16. maí, um breyting á reglugerð um búnað og
vekstur lyfjabúða nr. 151 22. marz 1968.
14. Reglugerð nr. 50 16. maí, um breyting á reglugerð um gerð lyf-
seðla og afgreiðslu lyfja nr. 30 16. maí 1966.
15. Reglugerð nr. 133 29. maí, um holræsi og holræsagjöld í Skútu-
staðahreppi.
16. Reglugerð nr. 189 6. .júní, um holræsi í Eskifjarðarhreppi.
17. Reglugerð nr. 200 25. júní, um rekstrarstyrk ríkissjóðs til sjúkra-
húsa sveitarfélaga vegna ársins 1968.
18. Reglugerð nr. 202 26. júní, fyrir holræsi í Hnífsdal, Norður-
Isafjarðarsýslu.
19. Reglugerð nr. 213 7. júlí, um holræsi í Suðurfjarðahreppi.
20. Reglugerð nr. 227 13. ágúst, fyrir Vistheimili Bláa Bandsins í
Víðinesi.
21. Reglur nr. 163 26. ágúst, um gul viðvörunarljós á ökutækjum.
14