Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 133
— 131 —
1969
Brauð ............................. 2
Brauð, smurt ..................... 23
Álegg ............................ 20
Salöt ............................ 54
Kæfa ............................. 38
Sviða- og svínasulta ............. 12
Fiskbúðingur ...................... 2
Kjöt og kjötmeti .................. 5
Matarlitur ........................ 1
Um niðurstöður rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar. Flokkun, 162 sýnishorn: 128 í I. flokk, 30 í
II. flokk og 4 í III. flokk. Gerlafjöldi, 157 sýnishorn: 149 með gerla-
fjölda undir 1 milljón og 8 með yfir 1 milljón pr. 1 cm3. Mjólk,
Qerilsneydd. Fosfatase-prófun 366 sýnishorn. Öll nægilega hituð. Gerla-
fjöldi, 366 sýnishorn: 365 með gerlafjölda undir 30 þúsund og 1 með
30—50 þúsund pr. 1 cm3. Af 366 sýnishornum reyndist 1 hafa of litla
feiti. Sýrð mjólk. Af 80 sýnishornum höfðu 2 of litla feiti. Coli-titer, 80
sýnishorn: 10 positiv í %0—%o cm3 og 4 í %0o cm3- Rjómi, geril-
sneyddur. Storchsprófun, 212 sýnishorn: öll nægilega hituð. Feiti,
212 sýnishorn: 1 hafði of litla feiti. Gerlafjöldi, 212 sýnishorn: 208 með
Serlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund og 3 með
yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer sömu sýnishorn: 15 positiv í
%o—%0 cm3 og 6 í Yioo cm3- Undanrenna, gerilsneydd. Fosfatase-
Prófun, 65 sýnishorn. Öll nægilega hituð. Gerlafjöldi, 65 sýnishorn:
59 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3 og 6 með yfir 50 þúsund
Pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 21 positivt í %0—%0 cm3 og 10 í
Vloo cm3. Skyr. Af 57 sýnishornum reyndust 32 góð, 7 sæmileg, 11
gölluð, 2 slæm og 4 ósöluhæf, 1 ekki metið. Mjólkur- og rjómaís. Gerla-
fjöldi, 160 sýnishorn: 128 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3,
2 með 30—50 þúsund og 30 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn:39 positiv í %0—%0 cm3 og 22 í %00 cm3. Smurtbrauð. Af 23
sýnishornum reyndust 6 góð, 4 sæmileg, 1 slæmt og 12 ósöluhæf. Salöt.
Af 54 sýnishornum reyndust 25 vera góð, 3 sæmileg, 1 gallað, 6 slæm
°g 19 ósöluhæf. Kæfa og annað kjötmeti. Af 38 sýnishornum af kæfu
reyndust 9 góð, 6 sæmileg, 2 gölluð, 6 slæm og 15 ósöluhæf. Af 20
sýnishornum af áleggi reyndust 2 góð, 2 sæmileg, 1 slæmt og 15 ósölu-
hæf. Af 12 sýnishornum af sviða- og svínasultu reyndust 3 góð, 2 sæmi-
leg, 3 slæm og 4 ósöluhæf. Af 5 sýnishornum af öðru kjötmeti reyndust
4 slæm og 1 ósöluhæft. Vatn. Af 176 sýnishornum af neyzluvatni
^eyndust 113 óaðfinnanleg, 1 sæmilegt, 16 varhugaverð, 1 slæmt og
43 óneyzluhæf. 2 ekki metin. Af 44 sýnishornum af vatni og sjó til
baða reyndust 23 óaðfinnanleg, 2 gölluð og 15 óhæf til baða. I 2 sýnis-
hornum var eingöngu framkvæmd mæling á fríu klóri, og 2 voru ekki