Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 153

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 153
— 151 — 1969 Hann hefur öðru hvoru síðan, um mislangan tíma, orðið að hætta störfum vegna óþæginda, sbr. fyrri vottorð frá mér, er hann hefur undir höndum, og óþægindi í hálsi og hnakka eru ekki horfin. Ég skyggndi hann í skyggnimagnara á s.l. ári m. t. t. hreyfinga í háls- liðum, er reyndust þá vera orðnar eðlilegar, foramina vel opin, en þá var hann búinn að vera í physiotherapi hjá .... lækni (frá 17. 1. 1968). 2. 5. 1968 voru á ný teknar myndir af col. cervicalis, einnig m. t. t. dens epistrophei og voru þær negativar, sömuleiðis af eyrum, er teknar voru 19. 11. 1968. Ég sendi slasaða til ...., neurologs dr. med., til frekari skoðunar og i'áðleggingar um meðferð, þar eð kvartanir hurfu ekki, og í samráði við hann fer slasaði til .... læknis í sérstaka meðferð 21. 2. 1969. Henni lýkur 21. 4. s.l., en um árangur af henni verður vart fullyrt ennþá. Slasaði hefur enn kvartanir, en niðurstaða mín og greining er: 1. Distorsio col. cervicalis. 2. Myoses nuchae. 3. Post-traumat. neurosis.“ Auk þess liggur fyrir vottorð .... [neurolog] dr. med. yfirlæknis, frá 10. 1. 1970, svohljóðandi: „Hr. K. G-son stýrimaður, f. .. 9. 1934, til heimilis ...., Reykjavík, hefur verið hjá mér til rannsóknar og meðferðar vegna afleiðinga áverka, er hann hlaut, að sögn, í bílslysi þ. 5. október 1967, en keyrt var aftan á bíl, sem hann ók. Ekki hlaut K. neina ytri áverka, og ekki mun hann hafa misst meðvitund. Nokkrum klukkustundum eftir árekst- urinn gat hann lítið sem ekkert snúið til höfðinu vegna verkja, og fannst honum sem hálsinn „stirðnaði upp“. K. leitaði til hr. læknis .... úaginn eftir (sbr. vottorð .... dags. 22. 5. 1969), sem fann við skoðun fixerað höfuð til vinstri og mjög hindraðar hreyfingar á hálsi bæði flexion, extension og snúningur, auk þess fann hann nokkur eymsli í hnakkavöðvum og vöðvafestum í hnakka. Kvartaði K. þá um verki aftan í hálsi, hnakka og herðum. Rtg. myndir af hálsliðum og höfði þ. 9- 10. 1967 sýndu ekki neitt óeðlilegt, og endurteknar rtg. myndir af hálsliðum þ. 2. 5. 1968 voru einnig eðlilegar. Næstu mánuði á eftir fann K. fyrir verulegum stirðleika við allar hreyfingar á hálsi og mikil óþægindi aftan í hálsi, sem stundum lagði át í axlir. Þessi óþægindi versnuðu þá, eins og nú við alla þreytu. Fékk hann um tíma physiotherapi hjá gigtlæknum með nokkrum árangri. Hefur K. samtals verið frá vinnu um 6 mánuði vegna óþæginda í hálsi og herðum. 1 fyrstunni fóru áður nefnd óþægindi minnkandi, en s-h IV2 ár hefur ástandið verið nokkuð óbreytt. Helztu kvartanir K. í dag og sem hann hefur haft síðan hann slas- aðist, eru óþægindi í hnakka og höfði, sem versna við að lúta, einnig úthaldsleysi og „pirring“, sem einkum kemur, ef hann þarf að reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.