Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 124
1969
— 122 —
Heyrnarpróf á skólabömum.
(Taflan nær einungis til þeirra barna, sem prófuð voru í skólum).
Böm á ýmsum aldri 7 ára börn 9 ára börn 12 ára böm
Prófuð alls í skóla Endurprófuð alls á H.R. •3« O 13 cð C co u. > V Prófuð alls í skóla Endurprófuð alls á H.R. Vísaðtil eyrnalæknis Prófuð alls í skóla Endurprófuð alls á H.R. Vísað til eyrnalæknis Prófuð alls í skóla *o 3 . oOÍ &* ■O f/. .2 5 — M 3 tt O 13 - a Zi > O
Samtals 297 9 5 1370 67 41 1391 63 35 1448 49 29
Prófuð alls í skóla 4506.
Endurprófuð alls á H. R. 188.
Alls vísað til eyrnalæknis 110.
Atvinnusjúkdómadeild.
Atvinnusjúkdómadeild starfaði á árinu með svipuðum hætti og und-
anfarið. Tekið var fólk til rannsóknar úr ýmsum greinum iðnaðar.
Ávallt er strangt eftirlit með því fólki, sem vitað er um að vinnur í
iðnaði, þar sem hætta gæti verið á blýeitrun. Úr málmiðnaði voru teknir
20 menn til rannsóknar, vegna þess að þeir unnu með blý. 5 starfandi
menn á benzínstöðvum voru rannsakaðir vegna meintrar blýeitrunar.
Athugaðir voru 16 menn starfandi í margs konar efnaiðnaði, nokkrir
vegna húðútbrota, aðrir vegna þreytu og sljóleika að loknum vinnu-
degi. Úr byggingariðnaði voru athugaðir 4 menn af ýmsum ástæðum.
Rannsakað var ástand 14 karla og kvenna, sem unnu að rafmagnsiðn-
aði, mest vegna þreytu og sljóleika. Úr fataiðnaði var haft eftirlit
með 15 konum á stöðum, þar sem grunur lék á um leka frá hreinsi-
vélum. Með aðstoð heyrnardeildar voru gerðar heyrnarmælingar á 348
manns, aðallega úr ýmsum atvinnufyrirtækj um, en einnig á nokkrum
hljómsveitarmönnum. 1 sambandi við heyrnarmælingar má geta þess,
að á árinu gaf atvinnusjúkdómadeildin út bækling, sem ber nafnið
„Hávaði og heyrnartjón“. 1 bæklingi þessum er fjallað um hávaða sem
orsök til heyrnarskerðingar. Bæklingi þessum var dreift til starfs-
fólks á þeim stöðum, þar sem unnið er í hávaða.
Borgarhjúkrun.
Tala sjúklinga 137. Tala vitjana 8429.