Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Blaðsíða 111
— 109 —
1969
21. Snorri Ólafsson
22. Þórður Harðarson
23. Þröstur Laxdal
24. Örn Arnar
(19. marz)
(3. júní)
(9. janúar)
(27. nóvember)
2. Sérfræöingaleyfi:
1. Árni Ingólfsson, kvensjúkdómar og fæðingarhjálp (3 júní)
2. Árni Kristinsson, lyflækningar, sérstaklega hjartasjúkdómar (27.
marz)
3. Bjarki Magnússon, líffærameinafræði og vefmeinafræði (15.
ágúst)
4. Daníel Guðnason, háls-, nef- og eyrnalækningar (18. nóvember)
5. Einar Lövdahl, barnalækningar (9. maí)
6. Emil Als, augnlækningar (27. janúar)
L Guðjón Sigurbjörnsson, svæfingar og deyfingar (24. júní)
8. Gunnar H. Gunnlaugsson, handlækningar (16. apríl)
9. Höskuldur Baldursson, bæklunarlækningar (3. júní)
10. John E. G. Benedikz, taugalækningar (8. júlí)
11- Magnús Ó. Magnússon, lyflækningar, undirgrein nýrnalækningar
(24. október)
12. Ólafur Þ. Jónsson, svæfingar og deyfingar (15. október)
13. Páll Ásmundsson, lyflækningar, undirgr. nýrnalækningar (9. júlí)
14. Stefán Skaftason, háls-, nef- og eyrnasjúkdómar, undirgr. heyrnar-
fræði (10. febrúar)
15. Þorgils Benediktsson, smitsjúkdómar, undirgr. (13. janúar)
16. Þröstur Laxdal, barnalækningar (31. janúar)
Álafoss. Héraðslæknir hefur viðtal hálfsmánaðarlega, bæði á Kjalar-
nesi og í Kjós.
Breiöumýrar. Héraðslæknir sat á Breiðumýri til 20. maí. Var héraðinu
Þjónað af læknum Húsavíkurlæknishéraðs frá þeim tíma. Farnar voru
yikulegar ferðir til Breiðumýrar, þar sem tekið var á móti sjúklingum
a stofu í þeirri aðstöðu, sem þar er. Var töluverð aðsókn að læknum
1 þessum ferðum, en þess á milli leituðu sjúklingar lækna í Húsavík.
Breyttar og bættar samgönguleiðir innan héraðs hafa auðveldað sjúkl-
Wgum mjög að reka erindi sín í þessum efnum, enda er svo komið, að
fjölmennar sveitir Breiðumýrarhéraðs eiga auðveldari sókn til Húsa-
vikur en að Breiðumýri. í árslok var í undirbúningi að koma á hálfs-
ttiánaðarlegum ferðum lækna í Mývatnssveit og fyrirhugað að byrja á
beim strax eftir áramót. Þegar skólarnir að Laugum tóku til starfa,
Var farið vikulega þangað í tengslum við Breiðumýrarferðir. Á Laugum
Vav búsett ljósmóðir. Var hún ráðin til að hafa eftirlit með lösnum